Unnu HM saman í tvígang en ganga nú í gegnum skilnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 16:00 Ashlyn Harris og Ali Krieger saman með heimsbikarinn eftir að Bandaríkin vann árið 2019. Getty/Brad Smith Fyrrum leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta standa nú á tímamótum í sínu lífi. Ashlyn Harris, fyrrum markvörður bandaríska landsliðsins, hefur sótt um skilnað frá Ali Krieger, fyrrum varnarmanni bandaríska landsliðsins. Ashlyn og Ali hafa verið giftar í fjögur ár en það var Ashlyn Harris sem sótti um skilnað í september síðastliðnum. Þær hittust árið 2010 en giftu sig í desember 2019. ESPN segir frá. US soccer stars Ashlyn Harris, Ali Krieger divorcing due to irretrievably broken marriage https://t.co/WCnLJu8ajv pic.twitter.com/fxwEIumCGp— New York Post (@nypost) October 12, 2023 Báðar voru með í heimsmeistaraliði Bandaríkjanna í tvígang eða bæði á HM 2015 og á HM 2019. Þeim var báðum skipt frá Orlando Pride til NJ/NY Gotham FC árið 2021. Saman eiga þær tvö ættleidd börn, hina tveggja ára gömlu Sloane Phillips Krieger-Harris og hinn eins árs gamla Ocean Maeve Krieger-Harris. Dómstóll þarf að ákveða það hvernig uppeldi þeirra verður háttað nú þegar þær fara í sitt hvora áttina. Hin 39 ára gamla Krieger er enn að spila en ætlar að setja skóna upp á hillu eftir 2023 tímabilið eftir sautján ára feril. Hin 37 ára gamla Harris hætti í nóvember á síðasta ári. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Ashlyn Harris, fyrrum markvörður bandaríska landsliðsins, hefur sótt um skilnað frá Ali Krieger, fyrrum varnarmanni bandaríska landsliðsins. Ashlyn og Ali hafa verið giftar í fjögur ár en það var Ashlyn Harris sem sótti um skilnað í september síðastliðnum. Þær hittust árið 2010 en giftu sig í desember 2019. ESPN segir frá. US soccer stars Ashlyn Harris, Ali Krieger divorcing due to irretrievably broken marriage https://t.co/WCnLJu8ajv pic.twitter.com/fxwEIumCGp— New York Post (@nypost) October 12, 2023 Báðar voru með í heimsmeistaraliði Bandaríkjanna í tvígang eða bæði á HM 2015 og á HM 2019. Þeim var báðum skipt frá Orlando Pride til NJ/NY Gotham FC árið 2021. Saman eiga þær tvö ættleidd börn, hina tveggja ára gömlu Sloane Phillips Krieger-Harris og hinn eins árs gamla Ocean Maeve Krieger-Harris. Dómstóll þarf að ákveða það hvernig uppeldi þeirra verður háttað nú þegar þær fara í sitt hvora áttina. Hin 39 ára gamla Krieger er enn að spila en ætlar að setja skóna upp á hillu eftir 2023 tímabilið eftir sautján ára feril. Hin 37 ára gamla Harris hætti í nóvember á síðasta ári.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira