Ten Hag sagði sigurinn verðskuldaðan Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 22:21 Erik Ten Hag náði í sigur í dag Vísir/Getty Erik ten Hag, stjóri Manchester United, sagði að sigur hans manna hefði verið verðskuldaður í dag en fyrri hálfleikur hefði alls ekki verið góður. Diogo Dalot tryggði United sigurinn með draumamarki. „Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var ekki góður. Þú sérð þetta oft eftir landsleikjahlé, ekki síst hjá okkur. Miklar breytingar á liðinu og rútína ekki til staðar. Við leyfðum þeim að spila sinn leik í fyrri hálfleik og vorum illa skipulagðir.“ „Við gerðum breytingar í hálfleik og vorum betur skipulagðir. Við héldum boltanum vel og náðum stjórn á leiknum. Við náðum að skapa okkur færi og mér fannst við verðskulda sigurinn. Og markið var líka stórglæsilegt.“ Harry Magurie átti skínandi dag í vörn United og var af mörgum talinn maður leiksins. „Harry er að spila eins og við viljum að hann spili. Bregst við fyrirfram en ekki eftir á og er að lesa leikinn vel, bæði með og án boltans. Sendingarnar góðar. Ég er ánægður með frammistöðu hans í dag.“ Rasmus Højlund fékk óblíðar móttökur hjá varnarmönnum San Marínó í landsleik í vikunni og óttuðust margir að hann hefði ýft upp gömul meiðsli. Hann var þó mættur í byrjunarliðið í dag en ten Hag sagði að hann þyrfti að stýra álaginu á hann og hversu mikið hann spilar. „Við þurfum að stýra því hvað hann spilar mikið. Það er vissulega samkeppni innan liðsins en það eru margir leikir framundan og við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. 21. október 2023 21:00 Mest lesið Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Fleiri fréttir Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var ekki góður. Þú sérð þetta oft eftir landsleikjahlé, ekki síst hjá okkur. Miklar breytingar á liðinu og rútína ekki til staðar. Við leyfðum þeim að spila sinn leik í fyrri hálfleik og vorum illa skipulagðir.“ „Við gerðum breytingar í hálfleik og vorum betur skipulagðir. Við héldum boltanum vel og náðum stjórn á leiknum. Við náðum að skapa okkur færi og mér fannst við verðskulda sigurinn. Og markið var líka stórglæsilegt.“ Harry Magurie átti skínandi dag í vörn United og var af mörgum talinn maður leiksins. „Harry er að spila eins og við viljum að hann spili. Bregst við fyrirfram en ekki eftir á og er að lesa leikinn vel, bæði með og án boltans. Sendingarnar góðar. Ég er ánægður með frammistöðu hans í dag.“ Rasmus Højlund fékk óblíðar móttökur hjá varnarmönnum San Marínó í landsleik í vikunni og óttuðust margir að hann hefði ýft upp gömul meiðsli. Hann var þó mættur í byrjunarliðið í dag en ten Hag sagði að hann þyrfti að stýra álaginu á hann og hversu mikið hann spilar. „Við þurfum að stýra því hvað hann spilar mikið. Það er vissulega samkeppni innan liðsins en það eru margir leikir framundan og við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. 21. október 2023 21:00 Mest lesið Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Fleiri fréttir Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Sjá meira
Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. 21. október 2023 21:00