Tveir tvöfaldir Íslandsmeistarar | Edda Falak vann hvítbeltingaflokkinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 15:02 Edda fagnar sigrinum á Íslandsmótinu. Edda Falak Kristján Helgi Hafliðason (<100,5 kg.) og Hekla María Friðriksdóttir (<74 kg.) eru bæði tvöfaldir meistarar eftir að hafa unnið eigin þyngdarflokka sem og opnu flokkana á Íslandsmeistaramótinu í brasilísku Jiu-Jitsu. Edda Falak varð Íslandsmeistari í <64 kg. hvítbeltingaflokki kvenna. Kristján hlaut svart belti í BJJ í desember 2019 aðeins 22 ára gamall og varð þá næst yngsti Íslendingurinn til ná svarta beltinu í BJJ, næst á eftir Gunnari Nelson. Hann vann fyrst eigin þyngdarflokk á Íslandsmótinu 2017 en varð síðan tvöfaldur meistari 2019. Auk þess er hann þrefaldur ríkjandi Grettismótsmeistari. Hekla hlaut gullverðlaun í sínum þyngdarflokki og bronsverðlaun í opnum flokki á Blábeltingamóti VBC á apríl 2023. Edda hefur verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarin ár og vakið mikla athygli, fyrst öðlaðist hún fylgi á samfélagsmiðlum sem CrossFit iðkandi. Hún söðlaði sig svo um og hélt úti hlaðvarpinu Eigin Konum árin 2021–23. Edda hefur dregið sig úr sviðsljósinu og verið í sjálfskipaðri pásu frá samfélagsmiðlum eftir hneykslismál síðastliðið vor þar sem henni var sagt upp störfum hjá Heimildinni og var síðar dæmd af Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot á friðhelgi einkalífsins. Hún segir ótímabært að endurkasta ljósi á það en fann sig knúna til að segja fólki frá afrekum helgarinnar. MMA Tengdar fréttir Edda Falak dæmd fyrir brot á friðhelgi einkalífsins Edda Falak hefur verið dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífsins fyrir að hafa spilað tiltekið hljóðbrot í þættinum Eigin konur. Viðmælandi þáttarins sagðist hafa verið beitt andlegu ofbeldi af hálfu móður og spilaði hljóðupptökur af samtölum þeirra mæðgna. 31. mars 2023 15:59 Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Kristján hlaut svart belti í BJJ í desember 2019 aðeins 22 ára gamall og varð þá næst yngsti Íslendingurinn til ná svarta beltinu í BJJ, næst á eftir Gunnari Nelson. Hann vann fyrst eigin þyngdarflokk á Íslandsmótinu 2017 en varð síðan tvöfaldur meistari 2019. Auk þess er hann þrefaldur ríkjandi Grettismótsmeistari. Hekla hlaut gullverðlaun í sínum þyngdarflokki og bronsverðlaun í opnum flokki á Blábeltingamóti VBC á apríl 2023. Edda hefur verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarin ár og vakið mikla athygli, fyrst öðlaðist hún fylgi á samfélagsmiðlum sem CrossFit iðkandi. Hún söðlaði sig svo um og hélt úti hlaðvarpinu Eigin Konum árin 2021–23. Edda hefur dregið sig úr sviðsljósinu og verið í sjálfskipaðri pásu frá samfélagsmiðlum eftir hneykslismál síðastliðið vor þar sem henni var sagt upp störfum hjá Heimildinni og var síðar dæmd af Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot á friðhelgi einkalífsins. Hún segir ótímabært að endurkasta ljósi á það en fann sig knúna til að segja fólki frá afrekum helgarinnar.
MMA Tengdar fréttir Edda Falak dæmd fyrir brot á friðhelgi einkalífsins Edda Falak hefur verið dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífsins fyrir að hafa spilað tiltekið hljóðbrot í þættinum Eigin konur. Viðmælandi þáttarins sagðist hafa verið beitt andlegu ofbeldi af hálfu móður og spilaði hljóðupptökur af samtölum þeirra mæðgna. 31. mars 2023 15:59 Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Edda Falak dæmd fyrir brot á friðhelgi einkalífsins Edda Falak hefur verið dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífsins fyrir að hafa spilað tiltekið hljóðbrot í þættinum Eigin konur. Viðmælandi þáttarins sagðist hafa verið beitt andlegu ofbeldi af hálfu móður og spilaði hljóðupptökur af samtölum þeirra mæðgna. 31. mars 2023 15:59
Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37