Lögmál leiksins: „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. október 2023 07:00 Chet Holmgren og Sam Presti. NBA Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. Farið var yfir ÓL 2024, Damian Lillard-skiptin, varnarleik Victor Wembanyama og Sam Presti. Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, les upp fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins taka afstöðu til hennar. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson. Klippa: Lögmál leiksins: Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi Bandaríkin vinna Ólympíuleikana 2024 Sérfræðingarnir gátu vart verið meira sammála og töldu svo upp stjörnurnar sem Bandaríkjamenn geta boðið upp á þegar leikarnir hefjast næsta sumar. Damian Lillard voru þau stærstu í sumar „Já, en hvort þau munu skipta mestu máli. Ég held að Jrue Holiday skiptin gætu verið þau sem skipta mestu máli,“ sagði Sigurður Orri sem telur Boston Celtics vera að sækja betri leikmann en þeir höfðu í Marcus Smart. „Já þetta eru stærstu skiptin, ekki orð um það meir,“ bætti Tómas við. Báðir sérfræðingarnir voru sammála um að Chris Paul í Golden State Warriors hefðu samt verið skrítnustu skiptin. Victor Wembanyama verður varnarmaður ársins „Það er þannig að stóru mennirnir fá yfirleitt þessa styttu. Er stöðubróðir þinn að fara taka þetta,“ spurði Kjartan Atli og beindi spurningu sinni til Tómasar. „Hann mun verja töluvert af skotum og svo hefur maður líka séð hann standa á þriggja stiga línunni og stela boltanum af manni sem stendur á vítalínunni bara með því að teygja sig, ótrúlegt að fylgjast með þessu. Hann mun eiga flott einstaklingsaugnablik en í liði sem tapar 60 leikjum þá getur þú ekki verið valinn varnarmaður ársins.“ „Ég er sammála Tomma. Tölvunördarnir eru löngu búnir að taka yfir og þeir munu finna einhverskonar varnartölfræði liðsins sem verður of léleg,“ bætti Sigurður Orri við. Sam Presti er besti framkvæmdastjórinn í NBA „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi,“ sagði Kjartan Atli um framkvæmdastjóra Oklahoma City Thunder. Sérfræðingarnir voru þó ekki alveg jafn seldir. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, les upp fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins taka afstöðu til hennar. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson. Klippa: Lögmál leiksins: Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi Bandaríkin vinna Ólympíuleikana 2024 Sérfræðingarnir gátu vart verið meira sammála og töldu svo upp stjörnurnar sem Bandaríkjamenn geta boðið upp á þegar leikarnir hefjast næsta sumar. Damian Lillard voru þau stærstu í sumar „Já, en hvort þau munu skipta mestu máli. Ég held að Jrue Holiday skiptin gætu verið þau sem skipta mestu máli,“ sagði Sigurður Orri sem telur Boston Celtics vera að sækja betri leikmann en þeir höfðu í Marcus Smart. „Já þetta eru stærstu skiptin, ekki orð um það meir,“ bætti Tómas við. Báðir sérfræðingarnir voru sammála um að Chris Paul í Golden State Warriors hefðu samt verið skrítnustu skiptin. Victor Wembanyama verður varnarmaður ársins „Það er þannig að stóru mennirnir fá yfirleitt þessa styttu. Er stöðubróðir þinn að fara taka þetta,“ spurði Kjartan Atli og beindi spurningu sinni til Tómasar. „Hann mun verja töluvert af skotum og svo hefur maður líka séð hann standa á þriggja stiga línunni og stela boltanum af manni sem stendur á vítalínunni bara með því að teygja sig, ótrúlegt að fylgjast með þessu. Hann mun eiga flott einstaklingsaugnablik en í liði sem tapar 60 leikjum þá getur þú ekki verið valinn varnarmaður ársins.“ „Ég er sammála Tomma. Tölvunördarnir eru löngu búnir að taka yfir og þeir munu finna einhverskonar varnartölfræði liðsins sem verður of léleg,“ bætti Sigurður Orri við. Sam Presti er besti framkvæmdastjórinn í NBA „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi,“ sagði Kjartan Atli um framkvæmdastjóra Oklahoma City Thunder. Sérfræðingarnir voru þó ekki alveg jafn seldir. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti