Sjáðu dramatíkina hjá United og mörkin hjá Arsenal, Bayern og Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 07:54 Harry Maguire og Scott McTominay fagna markverðinum Andre Onana eftir að hann varði víti og tryggði Manchester United sigur á FC Kaupmannahöfn. Getty/Richard Sellers Nú er hægt að sjá inn á Vísi mörkin úr leikjum stórliðanna í Meistaradeildinni frá því í gærkvöld. Það var nóg um að vera á fyrri Meistaradeildarkvöldi vikunnar í gær þar sem Manchester United, Arsenal, Real Madrid og Bayern München fögnuðu öll sigri. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum stórliðanna en þetta var þriðja umferð riðlakeppninnar hjá þeim. Dramatíkin var hvergi meiri en á Old Trafford þar sem Manchester United vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í ár. Harry Maguire kom liðinu í 1-0 á móti FC Kaupmannahöfn þegar átján mínútur voru til leiksloka en það var þó markvörðurinn Andre Onana sem tryggði endanlega sigurinn með því að verja víti á síðustu sekúndu uppbótartíma leiksins. Klippa: Markið og vítið úr leik Manchester United og FCK Arsenal sótti flottan sigur til Sevilla á Spáni og unnu 2-1 eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir í leiknum. Gabriel Jesus skoraði seinna markið eftir að hafa lagt upp fyrra markið fyrir Gabriel Martinelli á skemmtilegan hátt. Klippa: Mörkin úr leik Sevilla og Arsenal Jude Bellingham heldur áfram að skora fyrir Real Madrid en hann skoraði seinna mark leiksins í 2-1 sigri á Braga í Portúgal. Rodrygo hafði komið Real yfir í fyrri hálfleiknum. Harry Kane var meðal markaskorara Bayern München í 3-1 sigri á Galatasaray en hin mörk liðsins skoruðu þeir Kingsley Coman og svo Jamal Musiala eftir undirbúning Kane. Hér fyrir ofan og neðan má sjá svipmyndir úr þessum leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Braga og Real Madrid Klippa: Mörkin úr leik Galatasaray og Bayern Klippa: Markið úr leik Union Berlin og Napoli Klippa: Mörkin úr leik Inter og RB Salzburg Klippa: Markið úr leik Real Sociedad og Benfica Klippa: Mörkin úr leik Lens og PSV Eindhoven Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Það var nóg um að vera á fyrri Meistaradeildarkvöldi vikunnar í gær þar sem Manchester United, Arsenal, Real Madrid og Bayern München fögnuðu öll sigri. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum stórliðanna en þetta var þriðja umferð riðlakeppninnar hjá þeim. Dramatíkin var hvergi meiri en á Old Trafford þar sem Manchester United vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í ár. Harry Maguire kom liðinu í 1-0 á móti FC Kaupmannahöfn þegar átján mínútur voru til leiksloka en það var þó markvörðurinn Andre Onana sem tryggði endanlega sigurinn með því að verja víti á síðustu sekúndu uppbótartíma leiksins. Klippa: Markið og vítið úr leik Manchester United og FCK Arsenal sótti flottan sigur til Sevilla á Spáni og unnu 2-1 eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir í leiknum. Gabriel Jesus skoraði seinna markið eftir að hafa lagt upp fyrra markið fyrir Gabriel Martinelli á skemmtilegan hátt. Klippa: Mörkin úr leik Sevilla og Arsenal Jude Bellingham heldur áfram að skora fyrir Real Madrid en hann skoraði seinna mark leiksins í 2-1 sigri á Braga í Portúgal. Rodrygo hafði komið Real yfir í fyrri hálfleiknum. Harry Kane var meðal markaskorara Bayern München í 3-1 sigri á Galatasaray en hin mörk liðsins skoruðu þeir Kingsley Coman og svo Jamal Musiala eftir undirbúning Kane. Hér fyrir ofan og neðan má sjá svipmyndir úr þessum leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Braga og Real Madrid Klippa: Mörkin úr leik Galatasaray og Bayern Klippa: Markið úr leik Union Berlin og Napoli Klippa: Mörkin úr leik Inter og RB Salzburg Klippa: Markið úr leik Real Sociedad og Benfica Klippa: Mörkin úr leik Lens og PSV Eindhoven
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira