Arnar Gunnlaugs: Blekking að halda allt sé í himnalagi hjá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 13:31 Arnar Gunnlaugsson hefur miklar áhyggjur af hans mönnum í enska boltanum sem er lið Manchester United. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistara Víkings, er líka harður stuðningsmaður Manchester United og hann hefur áhyggjur af sínu liði eftir byrjunina á tímabilinu. Arnar ræddi spilamennsku Manchester United í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi en liðið vann þá nauman 1-0 sigur á danska félaginu FC Kaupmannahöfn. United menn sluppu með skrekkinn undir lok leiksins þegar FCK fékk víti en Andre Onana var hetjan og varði vítaspyrnuna. Arnar setti spurningarmerki við leikskipulagið hjá United liðinu. „Við erum að fá allt of skrýtnar færslur á leikmönnum sem gerir það að verkum að þegar við missum boltann þá eru menn ekki í réttum stöðum,“ sagði Arnar sem talaði alltaf um okkur þegar hann ræddi um United-liðið. „Við erum að fá á okkur skyndisókn, eftir skyndisókn eftir skyndisókn þar sem öll lið eiga möguleika á því að skora tvisvar til þrisvar ef ekki fjórum sinnum á móti United í hverjum einasta leik,“ sagði Arnar. „Þetta er áhyggjuefni. Þessi leikur vannst sem er frábært og ekkert nema gott um það að segja. Það er blekking að halda það að það sé allt í himnalagi á leikvelli draumanna,“ sagði Arnar. Klippa: Arnar Gunnlaugsson um Manchester United Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Sjá meira
Arnar ræddi spilamennsku Manchester United í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi en liðið vann þá nauman 1-0 sigur á danska félaginu FC Kaupmannahöfn. United menn sluppu með skrekkinn undir lok leiksins þegar FCK fékk víti en Andre Onana var hetjan og varði vítaspyrnuna. Arnar setti spurningarmerki við leikskipulagið hjá United liðinu. „Við erum að fá allt of skrýtnar færslur á leikmönnum sem gerir það að verkum að þegar við missum boltann þá eru menn ekki í réttum stöðum,“ sagði Arnar sem talaði alltaf um okkur þegar hann ræddi um United-liðið. „Við erum að fá á okkur skyndisókn, eftir skyndisókn eftir skyndisókn þar sem öll lið eiga möguleika á því að skora tvisvar til þrisvar ef ekki fjórum sinnum á móti United í hverjum einasta leik,“ sagði Arnar. „Þetta er áhyggjuefni. Þessi leikur vannst sem er frábært og ekkert nema gott um það að segja. Það er blekking að halda það að það sé allt í himnalagi á leikvelli draumanna,“ sagði Arnar. Klippa: Arnar Gunnlaugsson um Manchester United
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Sjá meira