Sá fyrsti á fimmtugsaldri til að skora í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 09:10 Pepe fagnar sögulegu marki sínu í gærkvöldi. Getty/Jose Manuel Alvarez Portúgalinn Pepe setti nýtt met i Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri Porto á Royal Antwerpen. Pepe varð þar með elsti markaskorarinn í sögu Meistaradeildarinnar og hann varð líka um leið sá fyrsti á fimmtugsaldri sem nær að skora í deildinni. Pepe var í gær 40 ára og 254 daga gamall og hann bætti því gamla metið um meira en tvö ár. HISTORY FOR PEPE!He became the oldest goalscorer (40 years, 256 days) in Champions League history when he doubled the lead for Porto against Antwerp He's also the oldest outfield player to start in a UCL match pic.twitter.com/2B8CuICVWF— ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2023 Francesco Totti átti áður metið en hann var 38 ára og 59 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Roma á móti CSKA Moskvu í nóvember 2014 eða fyrir tæpum níu árum síðan. Þar áður var methafinn Ryan Giggs sem var 37 ára og 290 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Manchester United á móti Benfica í september 2011. Olivier Giroud komst líka inn á topp átta í gærkvöldi þegar hann tryggði AC Milan 2-1 sigur á Paris Saint-Germain en Frakkinn var í gær 37 ára og 38 daga gamall. Pepe átti þegar metið yfir að vera elsti útileikmaðurinn í sögu keppninnar. Hann bætti það met í síðasta leik á móti Royal Antwerpen 25. október síðastliðinn. Pepe hefur spilað með Porto frá árinu 2019 en þegar hann lék með Real Madrid frá 2007 til 2017 þá vann hann Meistaradeildina þrisvar sinnum. Makrið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Porto og Antwerpen Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Pepe varð þar með elsti markaskorarinn í sögu Meistaradeildarinnar og hann varð líka um leið sá fyrsti á fimmtugsaldri sem nær að skora í deildinni. Pepe var í gær 40 ára og 254 daga gamall og hann bætti því gamla metið um meira en tvö ár. HISTORY FOR PEPE!He became the oldest goalscorer (40 years, 256 days) in Champions League history when he doubled the lead for Porto against Antwerp He's also the oldest outfield player to start in a UCL match pic.twitter.com/2B8CuICVWF— ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2023 Francesco Totti átti áður metið en hann var 38 ára og 59 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Roma á móti CSKA Moskvu í nóvember 2014 eða fyrir tæpum níu árum síðan. Þar áður var methafinn Ryan Giggs sem var 37 ára og 290 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Manchester United á móti Benfica í september 2011. Olivier Giroud komst líka inn á topp átta í gærkvöldi þegar hann tryggði AC Milan 2-1 sigur á Paris Saint-Germain en Frakkinn var í gær 37 ára og 38 daga gamall. Pepe átti þegar metið yfir að vera elsti útileikmaðurinn í sögu keppninnar. Hann bætti það met í síðasta leik á móti Royal Antwerpen 25. október síðastliðinn. Pepe hefur spilað með Porto frá árinu 2019 en þegar hann lék með Real Madrid frá 2007 til 2017 þá vann hann Meistaradeildina þrisvar sinnum. Makrið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Porto og Antwerpen
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira