Segir aðeins tímaspursmál hvenær kona tekur við karlaliði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2023 16:45 Sarina Wiegman hefur bæði gert Holland og England að Evrópumeisturum. getty/Naomi Baker Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir aðeins tímaspursmál hvenær kona tekur við atvinnumannaliði í karlaboltanum. „Ég held að það gerist. Ég veit ekki hversu langan tíma það tekur en það verður gott. Það er aðeins tímaspursmál hvenær þetta gerist og það kemur með þróun leiksins,“ sagði Wiegman við BBC. „Konur eru alls staðar, þjóðhöfðingjar og háttsettar í viðskiptum. En jafnvægið milli karla og kvenna í hæstu stöðum ætti að vera aðeins betra. Í fótbolta erum við ekki vön að konur þjálfi karla á hæsta getustigi.“ Wiegman hefur náð framúrskarandi árangri með enska kvennalandsliðið og gerði það að Evrópumeisturum á EM í fyrra. Hún hefur meðal annars verið orðuð við karlalandslið Englands en kveðst ánægð í kvennaboltanum. „Hugurinn er ekki í karlaboltanum heldur kvennaboltanum og hvað við getum gert,“ sagði Wiegman. „Ég elska starfið mitt hjá enska knattspyrnusambandinu og landsliðinu. Þetta er hæsta stig. Ég vinn með heimsklassa leikmönnum, við bestu aðstæður og stuðning. Ég nýt þess í botn.“ Wiegman segir að leggja þurfi meira púður og fjármagn í kvennaboltann svo hann nálgist karlaboltann. Þá þurfi að skapa tækifæri fyrir konur í þjálfun til að fjölga þeim, til dæmis í ensku úrvalsdeildinni kvennamegin. Aðeins fimm af tólf liðum þar eru með kvenþjálfara. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
„Ég held að það gerist. Ég veit ekki hversu langan tíma það tekur en það verður gott. Það er aðeins tímaspursmál hvenær þetta gerist og það kemur með þróun leiksins,“ sagði Wiegman við BBC. „Konur eru alls staðar, þjóðhöfðingjar og háttsettar í viðskiptum. En jafnvægið milli karla og kvenna í hæstu stöðum ætti að vera aðeins betra. Í fótbolta erum við ekki vön að konur þjálfi karla á hæsta getustigi.“ Wiegman hefur náð framúrskarandi árangri með enska kvennalandsliðið og gerði það að Evrópumeisturum á EM í fyrra. Hún hefur meðal annars verið orðuð við karlalandslið Englands en kveðst ánægð í kvennaboltanum. „Hugurinn er ekki í karlaboltanum heldur kvennaboltanum og hvað við getum gert,“ sagði Wiegman. „Ég elska starfið mitt hjá enska knattspyrnusambandinu og landsliðinu. Þetta er hæsta stig. Ég vinn með heimsklassa leikmönnum, við bestu aðstæður og stuðning. Ég nýt þess í botn.“ Wiegman segir að leggja þurfi meira púður og fjármagn í kvennaboltann svo hann nálgist karlaboltann. Þá þurfi að skapa tækifæri fyrir konur í þjálfun til að fjölga þeim, til dæmis í ensku úrvalsdeildinni kvennamegin. Aðeins fimm af tólf liðum þar eru með kvenþjálfara.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira