Allt í blóma hjá liðinu sem losnaði við Harden en allt í rugli hjá nýja liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 13:01 James Harden byrjar ekki vel með liði Los Angeles Clippers. Getty/Meg Oliphant James Harden gerði allt til þess að komast frá Philadelphia 76ers til Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum og hafði það loksins í gegn eftir verkfallsaðgerðir og annað vesen. Nú er Harden búinn að spila fjóra leiki með LA Clippers og liðið hefur enn ekki náð að vinna leik með hann innanborðs. Allt aðra sögu er að segja af liði 76ers sem hefur unnið átta af níu leikjum sínum frá því að félagið losaði sig við Harden. The Sixers are undefeated since the Harden trade.They currently sit at No. 1 in the Eastern Conference pic.twitter.com/FENeVL1jOp— SportsCenter (@SportsCenter) November 13, 2023 76ers er með besta árangurinn í NBA deildinni á meðan Clippers er aðeins í tólfa sæti í Vesturdeildinni. Öll tölfræði sýnir líka að Philadelphia varð að betra liði eftir breytingarnar. Það þarf ekki að koma mikið á óvart en að Clippers er með verstu varnartölfræðina síðan að Harden fór að spila með liðinu en sömu sögu var að segja af 76ers liðinu á síðustu leiktíð þegar hann lék þar. Án Harden er Sixers liðið aftur á móti með eitt af fimm bestu varnarliðum NBA deildarinnar. Philly liðið er líka að bjóða upp á eina af fimm bestu sóknarliðum deildarinnar á meðan Clippers hefur bara skorað 104,3 stig í leik með Harden sem er eitt það versta í deildinni. Í þessum fjórum tapleikjum er Harden bara með 13,5 stig og 4,3 stoðsendingar að meðaltali. Fjarvera hans hefur líka haft eitt í för með sér. Tyrese Maxey hefur á móti blómstrað hjá 76ers liðinu eftir brotthvarf Harden. Maxey skoraði fimmtíu stig í gær og er með 28,6 stig í leik. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Nú er Harden búinn að spila fjóra leiki með LA Clippers og liðið hefur enn ekki náð að vinna leik með hann innanborðs. Allt aðra sögu er að segja af liði 76ers sem hefur unnið átta af níu leikjum sínum frá því að félagið losaði sig við Harden. The Sixers are undefeated since the Harden trade.They currently sit at No. 1 in the Eastern Conference pic.twitter.com/FENeVL1jOp— SportsCenter (@SportsCenter) November 13, 2023 76ers er með besta árangurinn í NBA deildinni á meðan Clippers er aðeins í tólfa sæti í Vesturdeildinni. Öll tölfræði sýnir líka að Philadelphia varð að betra liði eftir breytingarnar. Það þarf ekki að koma mikið á óvart en að Clippers er með verstu varnartölfræðina síðan að Harden fór að spila með liðinu en sömu sögu var að segja af 76ers liðinu á síðustu leiktíð þegar hann lék þar. Án Harden er Sixers liðið aftur á móti með eitt af fimm bestu varnarliðum NBA deildarinnar. Philly liðið er líka að bjóða upp á eina af fimm bestu sóknarliðum deildarinnar á meðan Clippers hefur bara skorað 104,3 stig í leik með Harden sem er eitt það versta í deildinni. Í þessum fjórum tapleikjum er Harden bara með 13,5 stig og 4,3 stoðsendingar að meðaltali. Fjarvera hans hefur líka haft eitt í för með sér. Tyrese Maxey hefur á móti blómstrað hjá 76ers liðinu eftir brotthvarf Harden. Maxey skoraði fimmtíu stig í gær og er með 28,6 stig í leik. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira