Rudy Gobert virðist hafa uppljóstrað leyndarmáli Draymonds Green Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 17:01 Draymond Green tapar miklum pening á banni sínu auk þess að geta ekki hjálpað liði sínu í fimm leikjum. AP/Nate Billings) Draymond Green var rekinn út úr húsi í byrjun leiks Golden State Warriors í vikunni fyrir að taka franska miðherjann Rudy Gobert hálstaki og sleppa ekki í langan tíma. Green fór ekki aðeins snemma í sturtu heldur hefur hann verið dæmdur í fimm leikja launalaust bann sem kostar hann um 109 milljónir íslenskra króna í tekjumissi. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Eftir leikinn setti Rudy Gobert fram kenningu og það lítur út fyrir það að hann hafi þar uppljóstrað leyndarmáli Draymond Green. „Alltaf þegar Steph spilar ekki, hann vill ekki spila án síns manns Steph, og þá reynir hann allt til að vera rekinn út úr húsi,“ sagði Rudy Gobert eftir leikinn. Þegar menn fóru að skoða sögu brottvísana Draymonds Green þá kom í ljós að Gobert var þarna ekki fara með fleipur. Stephen Curry hefur ekki spilað í sjö af ellefu leikjum þar sem Green hefur verið rekinn snemma í sturtu. Green var fyrst rekinn út úr húsi þegar Steph spilaði ekki árið 2019 en þá var hann einmitt að spila á móti Gobert sem hafði því séð þetta áður. Gobert var því ekkert að strá salt í sárið með ummælum sínum heldur var hann bara að opna á eitt af leyndarmálum Draymonds. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Green fór ekki aðeins snemma í sturtu heldur hefur hann verið dæmdur í fimm leikja launalaust bann sem kostar hann um 109 milljónir íslenskra króna í tekjumissi. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Eftir leikinn setti Rudy Gobert fram kenningu og það lítur út fyrir það að hann hafi þar uppljóstrað leyndarmáli Draymond Green. „Alltaf þegar Steph spilar ekki, hann vill ekki spila án síns manns Steph, og þá reynir hann allt til að vera rekinn út úr húsi,“ sagði Rudy Gobert eftir leikinn. Þegar menn fóru að skoða sögu brottvísana Draymonds Green þá kom í ljós að Gobert var þarna ekki fara með fleipur. Stephen Curry hefur ekki spilað í sjö af ellefu leikjum þar sem Green hefur verið rekinn snemma í sturtu. Green var fyrst rekinn út úr húsi þegar Steph spilaði ekki árið 2019 en þá var hann einmitt að spila á móti Gobert sem hafði því séð þetta áður. Gobert var því ekkert að strá salt í sárið með ummælum sínum heldur var hann bara að opna á eitt af leyndarmálum Draymonds. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira