Elsti leikmaður NBA deildarinnar með 37 stig og sigurstigið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 16:00 LeBron James treður boltanum í körfuna á móti Houston Rockets. AP/Eric Thayer LeBron James minnti enn á ný á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann fór fyrir 105-104 sigri Los Angeles Lakers á Houston Rockets. James, sem heldur upp 39 ára afmælið sitt í næsta mánuði og varð á dögunum elsti leikmaðurinn í deildinni. LeBron James' CLUTCH performance propelled the Lakers to a close win over the Rockets! 37 PTS 8 AST 6 REB Game-winning free throw pic.twitter.com/OXr3sfKpZ6— NBA (@NBA) November 20, 2023 James skoraði 37 stig á 40 mínútum í leiknum á móti Houston og komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir þá sem hafa átt flesta leiki með 35 stig eða meira. Þetta var 237. leikurinn á ferlinum þar sem LeBron skoraði 35 stig í leik. Kobe náði því 236 sinnum á ferlinum. Nú eru það bara Wilt Chamberlain (381 leikir) og Michael Jordan (333 leikir) sem eru fyrir ofan hann. James hitti frábærlega í leiknum eða úr 14 af 19 skotum sínum sem gerir 74 prósent skotnýtingu. Hann er með 59 prósent skotnýtingu á öllu tímabilinu. James skoraði sigurstigið í leiknum á vítalínunni þegar 1,9 sekúnda var eftir af leiknum. Hann var einnig með 8 stoðsendingar, 6 fráköst og 3 stolna bolta í leiknum. "He's the oldest player in the NBA but still acts like he's 20 every day."- Austin Reaves on what makes LeBron special pic.twitter.com/9MAhzC3E90— NBA (@NBA) November 20, 2023 Anthony Davis var með 27 stig og 10 fráköst en Austin Reaves kom með 17 stig og 6 stoðsendingar af bekknum. Reaves var ánægður með gamla karlinn. „Hann er elsti leikmaður deildarinnar en hegðar sér eins og tvítugur strákur á hverjum degi,“ sagði Reaves. Það er allt annað að sjá Lakers liðið eftir brösuga byrjun en liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum. West standings update - Kings win 6 straight, move to fourth seed- Thunder win 5 straight to grab the second seedFor more, download the NBA App: https://t.co/oRfhdB9x5m pic.twitter.com/isuLbOBF13— NBA (@NBA) November 20, 2023 NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
James, sem heldur upp 39 ára afmælið sitt í næsta mánuði og varð á dögunum elsti leikmaðurinn í deildinni. LeBron James' CLUTCH performance propelled the Lakers to a close win over the Rockets! 37 PTS 8 AST 6 REB Game-winning free throw pic.twitter.com/OXr3sfKpZ6— NBA (@NBA) November 20, 2023 James skoraði 37 stig á 40 mínútum í leiknum á móti Houston og komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir þá sem hafa átt flesta leiki með 35 stig eða meira. Þetta var 237. leikurinn á ferlinum þar sem LeBron skoraði 35 stig í leik. Kobe náði því 236 sinnum á ferlinum. Nú eru það bara Wilt Chamberlain (381 leikir) og Michael Jordan (333 leikir) sem eru fyrir ofan hann. James hitti frábærlega í leiknum eða úr 14 af 19 skotum sínum sem gerir 74 prósent skotnýtingu. Hann er með 59 prósent skotnýtingu á öllu tímabilinu. James skoraði sigurstigið í leiknum á vítalínunni þegar 1,9 sekúnda var eftir af leiknum. Hann var einnig með 8 stoðsendingar, 6 fráköst og 3 stolna bolta í leiknum. "He's the oldest player in the NBA but still acts like he's 20 every day."- Austin Reaves on what makes LeBron special pic.twitter.com/9MAhzC3E90— NBA (@NBA) November 20, 2023 Anthony Davis var með 27 stig og 10 fráköst en Austin Reaves kom með 17 stig og 6 stoðsendingar af bekknum. Reaves var ánægður með gamla karlinn. „Hann er elsti leikmaður deildarinnar en hegðar sér eins og tvítugur strákur á hverjum degi,“ sagði Reaves. Það er allt annað að sjá Lakers liðið eftir brösuga byrjun en liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum. West standings update - Kings win 6 straight, move to fourth seed- Thunder win 5 straight to grab the second seedFor more, download the NBA App: https://t.co/oRfhdB9x5m pic.twitter.com/isuLbOBF13— NBA (@NBA) November 20, 2023
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira