Hent niður af svölunum af samnemanda Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. desember 2023 11:51 Um er að ræða þó nokkra metra sem barnið féll. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fall nemanda í Garðaskóla af svölum inni í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ í síðustu viku til rannsóknar. Nemandanum var hent niður af samnemanda. Vísir greindi frá því í síðustu viku að nemandi hefði fallið niður af svölum íþróttahússins. Nemandinn lenti á fótunum, féll að hluta til á dýnu og fótbrotnaði. Samkvæmt heimildum fréttastofu var nemandanum hent niður af samnemanda. Sá er fimmtán ára. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er málið í rannsókn. Búið sé að ræða við töluverðan fjölda vitna en þeirri vinnu sé ekki lokið. Atvikið átti sér stað á afmælishátíð skólans og var því mikill fjöldi nemenda í íþróttahúsinu. Nemendur og kennarar þáðu margir áfallahjálp. Lögreglan vill ekki veita frekari upplýsingar um málið en staðfestir þó að nemandinn sem hafi ýtt samnemandanum sínum sé sakhæfur. Samkvæmt heimildum fréttastofu hyggjast foreldrar drengsins leggja fram kæru vegna málsins. Lögreglan vildi ekki tjá sig um það þegar eftir því var leitað. Áður hafði Vísir leitað viðbragða Jóhanns Skagfjörðs Magnússonar, skólastjóra Garðaskóla. Hann vildi ekki tjá sig um mál barnungra nemenda skólans. Í tölvupósti sem sendur var til foreldra kom fram að líðan barnsins sem hefði slasast væri eftir atvikum. Þá sagði þar að margir nemendur hafi orðið vitni að atburðinum. Skólayfirvöld myndu ekki upplýsa frekar um aðdraganda slyssins. Lögreglumál Garðabær Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Vísir greindi frá því í síðustu viku að nemandi hefði fallið niður af svölum íþróttahússins. Nemandinn lenti á fótunum, féll að hluta til á dýnu og fótbrotnaði. Samkvæmt heimildum fréttastofu var nemandanum hent niður af samnemanda. Sá er fimmtán ára. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er málið í rannsókn. Búið sé að ræða við töluverðan fjölda vitna en þeirri vinnu sé ekki lokið. Atvikið átti sér stað á afmælishátíð skólans og var því mikill fjöldi nemenda í íþróttahúsinu. Nemendur og kennarar þáðu margir áfallahjálp. Lögreglan vill ekki veita frekari upplýsingar um málið en staðfestir þó að nemandinn sem hafi ýtt samnemandanum sínum sé sakhæfur. Samkvæmt heimildum fréttastofu hyggjast foreldrar drengsins leggja fram kæru vegna málsins. Lögreglan vildi ekki tjá sig um það þegar eftir því var leitað. Áður hafði Vísir leitað viðbragða Jóhanns Skagfjörðs Magnússonar, skólastjóra Garðaskóla. Hann vildi ekki tjá sig um mál barnungra nemenda skólans. Í tölvupósti sem sendur var til foreldra kom fram að líðan barnsins sem hefði slasast væri eftir atvikum. Þá sagði þar að margir nemendur hafi orðið vitni að atburðinum. Skólayfirvöld myndu ekki upplýsa frekar um aðdraganda slyssins.
Lögreglumál Garðabær Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira