Leik Bayern frestað vegna gríðarlegrar snjókomu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 16:46 Vonandi eru þessir starfsmenn Bayern ekki lofthræddir. Jan-Philipp Burmann/Getty Images Leik Þýskalandsmeistara Bayern München og Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu átti að fara fram í dag en vegna gríðarlegrar snjókomu í Bæjaralandi var leiknum frestað. Bæjarar hefðu eflaust viljað spila enda gestirnir frá Berlín verið ömurlegir það sem af er tímabili og Bayern þarf á stigunum að halda til að ná toppsætinu af lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. Eins og sjá má út um allt á veraldarvefnum þá var hreinlega ómögulegt að spila leikinn þar sem almenningsamgöngur voru í lamasessi vegna snjókomunnar. A look at the situation at the Allianz Arena today As much as we regret #FCBFCU being called off, it's important that everyone stays safe out there! Wishing a safe trip home to everyone who had travelled to Munich #MiaSanMia pic.twitter.com/GzyOqp5ID2— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) December 2, 2023 Bayern Munich's game against Union Berlin has been postponed after Munich was hit with heavy snowfall pic.twitter.com/N3BrqeXecb— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Aðrir leikir fóru þó fram, Gladbach vann 2-1 sigur á Hoffenheim, RB Leipzig vann nýliða Heidenheim með sama mun og Bochum vann Wolfsburg 3-1. Leverkusen er sem fyrr á toppnum með 34 stig að loknum 12 leikjum. Bayern er með 32 og Stuttgart 27 á meðan Leipzig er í 4. sæti með 26 eftir 13 leiki. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Bæjarar hefðu eflaust viljað spila enda gestirnir frá Berlín verið ömurlegir það sem af er tímabili og Bayern þarf á stigunum að halda til að ná toppsætinu af lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. Eins og sjá má út um allt á veraldarvefnum þá var hreinlega ómögulegt að spila leikinn þar sem almenningsamgöngur voru í lamasessi vegna snjókomunnar. A look at the situation at the Allianz Arena today As much as we regret #FCBFCU being called off, it's important that everyone stays safe out there! Wishing a safe trip home to everyone who had travelled to Munich #MiaSanMia pic.twitter.com/GzyOqp5ID2— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) December 2, 2023 Bayern Munich's game against Union Berlin has been postponed after Munich was hit with heavy snowfall pic.twitter.com/N3BrqeXecb— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Aðrir leikir fóru þó fram, Gladbach vann 2-1 sigur á Hoffenheim, RB Leipzig vann nýliða Heidenheim með sama mun og Bochum vann Wolfsburg 3-1. Leverkusen er sem fyrr á toppnum með 34 stig að loknum 12 leikjum. Bayern er með 32 og Stuttgart 27 á meðan Leipzig er í 4. sæti með 26 eftir 13 leiki.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira