Þetta staðfestir Lárus Steindór Björnsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.
„Lögreglumenn gengu í störf slökkviliðsins, þeir voru á undan á staðinn og slökktu með tæki hjá sér,“ segir Lárus.
Ekkert er vitað um orsök eldsins og ekki er grunur um íkveikju að svo stöddu. Eldurinn olli ekki frekara tjóni en á bílnum sjálfum.