Að rúlla eftir rækt ekki jafn gagnlegt og margir telja Bjarki Sigurðsson skrifar 7. desember 2023 10:57 Rúllur sem þessi eru gífurlega vinsælar meðal þeirra sem stunda líkamsrækt. Getty Nánast útilokað er að losa bandvef með sjálfsmeðferð, svo sem með notkun rúlla og bolta. Til þess að losa um samgróninga þarf töluvert stærra rennsli milli vefja og beita mun meiri kröftum. Þetta kemur fram í svari Haralds B. Sigurðssonar, lektors í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands, á Vísindavefnum við spurningunni: Bandvefslosun er vinsæl núna á líkamsræktarstöðvum. Er þetta alvöru fyrirbæri sem er gagnlegt? Bandvefur er víða í líkamanum en oftast er verið að tala um bandvefsslíður þegar rætt er um bandvefslosun. Sá umvefur aðra vefi líkamans en þeir hafa þá eiginleika að geta teygst til. Hefur verið rætt um að með losun þessara vefja sé hægt að draga úr verkjum, draga úr streitu, auka liðleika, bæta líkamsstöðu og fleira. Þær aðferðir sem flestir nota við bandvefslosun eru annars vegar teygjuæfingar og hins vegar nuddaðferðir. Teygjuaðferðirnar eru mjög ákafar í margar mínútur í senn og eru til að mynda notaðar til að gefa pláss fyrir vöðvastækkun. Sú aðferð getur vissulega losað um bandvefinn. Flestir tengja þó meira við nuddbolta og -rúllur. Þessar sjálfsmeðferðir urðu vinsælar eftir útgáfu bókarinnar Anatomy Trains eftir Thomas W. Myers. Haraldur segir rúllur geta haft góð upphitunaráhrif. „En þá er því ósvarað hvort nuddrúllurnar losi í raun og veru bandvef. Flestir rúlla hvern bandvef í allt að tvær mínútur (en líklega oft mun minna en það). Sá tími er í raun ekki nægur til að ná raunverulegum teygjuáhrifum á bandvefinn án þess að beita nægu afli til að beinlínis rífa hann upp,“ segir í svarinu. Hann segir að ef áætlunin sé að losa um samgróninga þurfi að framkalla töluvert stærra rennsli milli vefja og beita slíkum kröftum við það að næstum er það útilokað að fólk nái því fram í sjálfsmeðferð. Svarið má lesa í heild sinni hér. Heilsa Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Fleiri fréttir Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Haralds B. Sigurðssonar, lektors í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands, á Vísindavefnum við spurningunni: Bandvefslosun er vinsæl núna á líkamsræktarstöðvum. Er þetta alvöru fyrirbæri sem er gagnlegt? Bandvefur er víða í líkamanum en oftast er verið að tala um bandvefsslíður þegar rætt er um bandvefslosun. Sá umvefur aðra vefi líkamans en þeir hafa þá eiginleika að geta teygst til. Hefur verið rætt um að með losun þessara vefja sé hægt að draga úr verkjum, draga úr streitu, auka liðleika, bæta líkamsstöðu og fleira. Þær aðferðir sem flestir nota við bandvefslosun eru annars vegar teygjuæfingar og hins vegar nuddaðferðir. Teygjuaðferðirnar eru mjög ákafar í margar mínútur í senn og eru til að mynda notaðar til að gefa pláss fyrir vöðvastækkun. Sú aðferð getur vissulega losað um bandvefinn. Flestir tengja þó meira við nuddbolta og -rúllur. Þessar sjálfsmeðferðir urðu vinsælar eftir útgáfu bókarinnar Anatomy Trains eftir Thomas W. Myers. Haraldur segir rúllur geta haft góð upphitunaráhrif. „En þá er því ósvarað hvort nuddrúllurnar losi í raun og veru bandvef. Flestir rúlla hvern bandvef í allt að tvær mínútur (en líklega oft mun minna en það). Sá tími er í raun ekki nægur til að ná raunverulegum teygjuáhrifum á bandvefinn án þess að beita nægu afli til að beinlínis rífa hann upp,“ segir í svarinu. Hann segir að ef áætlunin sé að losa um samgróninga þurfi að framkalla töluvert stærra rennsli milli vefja og beita slíkum kröftum við það að næstum er það útilokað að fólk nái því fram í sjálfsmeðferð. Svarið má lesa í heild sinni hér.
Heilsa Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Fleiri fréttir Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Sjá meira