Þá kíktum við á mótmæli á Austurvelli þar sem nokkur fjöldi fólks kom saman til að vekja athygli á úrræðaleysi og biðlistum fyrir fólk með fíknisjúkdóma.
Þá verðum við í beinni frá styrktartónleikum fyrir Palestínu sem haldnir eru á Granda í kvöld og við kíkjum á hraðskák sem haldin var í nýjum höfuðstöðvum Íslandsbanka í dag.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.