FCK bauð stuðningsmönnum frían bjór eftir sigurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2023 23:01 Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld. Mateusz Slodkowski/Getty Images Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld er liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri gegn Galatasaray á Parken. Í tilefni af sigrinum fengu stuðningsmenn liðsins frían bjór. Orri Steinn Óskarsson og félagar verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu næstkomandi mánudag. Sigur kvöldsins þýðir að liðið fylgir þýska stórveldinu Bayern München upp úr A-riðli, en Galatasaray þarf að sætta sig við sæti í Evrópudeildinni og Manchester United er alfarið úr leik í Evrópukeppnum á tímabilinu. Stuðningsmenn liðsins gátu því leyft sér að fagna eftir sigurinn og líklegt þykir að einhverjir muni fagna fram á nótt í dönsku höfuðborginni. Í tilefni af sigrinum ákvað félagið að gera vel við stuðningsmenn sína og birti skilaboð á stórum skjá á vellinum þar sem tilkynnt var að frír bjór og vatn væri í boði fyrir stuðningsmenn á leið þeirra af vellinum. FC København are obviously in the mood to celebrate - they’ve just announced free beer for fans in the stadium pic.twitter.com/z7YMPHi2nQ— Football In Denmark (@footballinDK) December 12, 2023 „Við óskum öllum stuðningsmönnum FC Kaupmannahafnar til hamingju,“ stóð á skjánum. „Það er frír bjór og frítt vatn á leiðinni út af vellinum,“ stóð enn fremur, en þó var einnig tekið fram að bjórinn væri að sjálfsögðu aðeins fyrir þá sem hefðu aldur til. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Orri Steinn Óskarsson og félagar verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu næstkomandi mánudag. Sigur kvöldsins þýðir að liðið fylgir þýska stórveldinu Bayern München upp úr A-riðli, en Galatasaray þarf að sætta sig við sæti í Evrópudeildinni og Manchester United er alfarið úr leik í Evrópukeppnum á tímabilinu. Stuðningsmenn liðsins gátu því leyft sér að fagna eftir sigurinn og líklegt þykir að einhverjir muni fagna fram á nótt í dönsku höfuðborginni. Í tilefni af sigrinum ákvað félagið að gera vel við stuðningsmenn sína og birti skilaboð á stórum skjá á vellinum þar sem tilkynnt var að frír bjór og vatn væri í boði fyrir stuðningsmenn á leið þeirra af vellinum. FC København are obviously in the mood to celebrate - they’ve just announced free beer for fans in the stadium pic.twitter.com/z7YMPHi2nQ— Football In Denmark (@footballinDK) December 12, 2023 „Við óskum öllum stuðningsmönnum FC Kaupmannahafnar til hamingju,“ stóð á skjánum. „Það er frír bjór og frítt vatn á leiðinni út af vellinum,“ stóð enn fremur, en þó var einnig tekið fram að bjórinn væri að sjálfsögðu aðeins fyrir þá sem hefðu aldur til.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti