Victor Osimhen töfraði fram sannkallaðar sirkuskúnstir Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 11:30 Victor Osimhen lætur grímuna ekki stoppa sig í því að skalla boltann Vísir/Getty Victor Osimhen, framherji Napólí, lagði upp mark í gær með hreint ótrúlegum hætti þegar lið hans lagði Cagliari 2-1. Osimhen var í þröngri stöðu í teig Cagliari þar sem í það minnsta þrír varnarmenn reyndu að hindra för hans. Hann gerði sér lítið fyrir og hélt boltanum á lofti nokkrum sinnum líkt og hann væri á æfingasvæðinu og skaut sér svo framhjá varnarmönnunum með því að flikka boltanum með nettum skalla. Tilþrifin eru ótrúleg og minna óneitanlega á sirkuskúnstir sela sem eins og allir vita eru sérfræðingar í að halda boltum á lofti og stýra þeim með trýninu. 's spectacular, mind-blowing, iconic assist, for your enjoyment: pic.twitter.com/agPVMfkIdA— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 17, 2023 Osimhen var allt í öllu í sóknarleik Napólí í gær. Hann skoraði fyrra mark liðsins á 69. mínútu og lagði síðan upp sigurmarkið fyrir Khvicha Kvaratskhelia sex mínútum seinna. Með sigrinum fór Napólí upp í 4. sæti Seríu A, tveimur stigum á undan Róma sem sækja Bolgona heim í dag. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Osimhen var í þröngri stöðu í teig Cagliari þar sem í það minnsta þrír varnarmenn reyndu að hindra för hans. Hann gerði sér lítið fyrir og hélt boltanum á lofti nokkrum sinnum líkt og hann væri á æfingasvæðinu og skaut sér svo framhjá varnarmönnunum með því að flikka boltanum með nettum skalla. Tilþrifin eru ótrúleg og minna óneitanlega á sirkuskúnstir sela sem eins og allir vita eru sérfræðingar í að halda boltum á lofti og stýra þeim með trýninu. 's spectacular, mind-blowing, iconic assist, for your enjoyment: pic.twitter.com/agPVMfkIdA— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 17, 2023 Osimhen var allt í öllu í sóknarleik Napólí í gær. Hann skoraði fyrra mark liðsins á 69. mínútu og lagði síðan upp sigurmarkið fyrir Khvicha Kvaratskhelia sex mínútum seinna. Með sigrinum fór Napólí upp í 4. sæti Seríu A, tveimur stigum á undan Róma sem sækja Bolgona heim í dag.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira