Ratcliffe svarar ósáttum stuðningsmönnum: „Breytingar munu taka tíma“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2023 20:31 Sir Jim Ratcliffe, nýjasti eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United. Bryn Lennon/Getty Images Sir Jim Ratcliffe sendi frá sér opið bréf til stuðningsmanna þar sem hann svaraði yfirlýsingu MUST (Manchester United Supporters Trust). Ratcliffe gekk í fyrradag frá kaupum á 25% hlut í Manchester United, samkvæmt skilmálum samningsins tekur hann yfir daglegan rekstur félagsins og stýrir framtíðaráformum þess. Stuðningsmannaklúbbur félagsins sendi frá sér yfirlýsingu síðar um kvöldið þar sem látið var í ljós blendnar tilfinningar um kaupin, þá sérstaklega í ljósi þess að Glazer fjölskyldan er ekki alveg horfin á brott og heldur ennþá stórum hlut í félaginu. Þeir sögðu mörgum spurningum enn ósvarað um framtíð félagsins. Ratcliffe svaraði bréfi þeirra í dag, þar óskaði hann eftir biðlund og þolinmæði, hann axlaði fulla ábyrgð sem forustymaður félagsins og sagði mikinn metnað búa í brjósti sér að koma Manchester United aftur í fremstu röð. „Kæru stuðningsmenn, ég skrifa til ykkar allra í ljósi þeirra gríðarstóru áhrifa sem aðdáendur hafa á framtíð félagsins á sama tíma og við öxlum ábyrgð sem forráðamenn félagsins fyrir ykkar hönd. Ég trúi því að við getum náðum árangri inni á vellinum til bætingar við þann fjárhagslega árangur sem náðst hefur. Það mun taka tíma... Þið eruð metnaðarfull og það erum við líka. Ekkert er öruggt í íþróttum og breytingar munu taka tíma en við erum hér til framtíðar og viljum í sameiningu lyfta Manchester United aftur upp í hæstu hæðir þar sem félagið á heima.“ Ratcliffe bætti því svo við að líkt og með alla samninga þyrfti samþykki frá stjórn úrvalsdeildarinnar, sem tekur að jafnaði 6-8 vikur, og sagði stuðningsmönnum að engum áætlunum yrði hrint í framkvæmd fyrr en það væri frágengið. Enski boltinn Tengdar fréttir Ratcliffe klárar kaupin og tekur yfir rekstur félagsins Manchester United hefur staðfest sölu á 25% hlut í félaginu. Jim Ratcliffe mun taka yfir rekstur félagsins og hefur skuldbundið sig í 300$ milljóna fjárfestingu. 24. desember 2023 16:53 Ratcliffe búinn að finna manninn sem á að laga félagaskiptin hjá United Sir Jim Ratcliffe ku vera búinn að finna manninn sem á að stjórna leikmannakaupum og -sölum hjá Manchester United næstu árin. 19. desember 2023 08:31 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Ratcliffe gekk í fyrradag frá kaupum á 25% hlut í Manchester United, samkvæmt skilmálum samningsins tekur hann yfir daglegan rekstur félagsins og stýrir framtíðaráformum þess. Stuðningsmannaklúbbur félagsins sendi frá sér yfirlýsingu síðar um kvöldið þar sem látið var í ljós blendnar tilfinningar um kaupin, þá sérstaklega í ljósi þess að Glazer fjölskyldan er ekki alveg horfin á brott og heldur ennþá stórum hlut í félaginu. Þeir sögðu mörgum spurningum enn ósvarað um framtíð félagsins. Ratcliffe svaraði bréfi þeirra í dag, þar óskaði hann eftir biðlund og þolinmæði, hann axlaði fulla ábyrgð sem forustymaður félagsins og sagði mikinn metnað búa í brjósti sér að koma Manchester United aftur í fremstu röð. „Kæru stuðningsmenn, ég skrifa til ykkar allra í ljósi þeirra gríðarstóru áhrifa sem aðdáendur hafa á framtíð félagsins á sama tíma og við öxlum ábyrgð sem forráðamenn félagsins fyrir ykkar hönd. Ég trúi því að við getum náðum árangri inni á vellinum til bætingar við þann fjárhagslega árangur sem náðst hefur. Það mun taka tíma... Þið eruð metnaðarfull og það erum við líka. Ekkert er öruggt í íþróttum og breytingar munu taka tíma en við erum hér til framtíðar og viljum í sameiningu lyfta Manchester United aftur upp í hæstu hæðir þar sem félagið á heima.“ Ratcliffe bætti því svo við að líkt og með alla samninga þyrfti samþykki frá stjórn úrvalsdeildarinnar, sem tekur að jafnaði 6-8 vikur, og sagði stuðningsmönnum að engum áætlunum yrði hrint í framkvæmd fyrr en það væri frágengið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ratcliffe klárar kaupin og tekur yfir rekstur félagsins Manchester United hefur staðfest sölu á 25% hlut í félaginu. Jim Ratcliffe mun taka yfir rekstur félagsins og hefur skuldbundið sig í 300$ milljóna fjárfestingu. 24. desember 2023 16:53 Ratcliffe búinn að finna manninn sem á að laga félagaskiptin hjá United Sir Jim Ratcliffe ku vera búinn að finna manninn sem á að stjórna leikmannakaupum og -sölum hjá Manchester United næstu árin. 19. desember 2023 08:31 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Ratcliffe klárar kaupin og tekur yfir rekstur félagsins Manchester United hefur staðfest sölu á 25% hlut í félaginu. Jim Ratcliffe mun taka yfir rekstur félagsins og hefur skuldbundið sig í 300$ milljóna fjárfestingu. 24. desember 2023 16:53
Ratcliffe búinn að finna manninn sem á að laga félagaskiptin hjá United Sir Jim Ratcliffe ku vera búinn að finna manninn sem á að stjórna leikmannakaupum og -sölum hjá Manchester United næstu árin. 19. desember 2023 08:31