Tunglið var sjáanlegt í allan dag Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. desember 2023 19:47 Tunglið og Esjan í dag, á þriðja degi jóla. Vísir/Sigurjón Máninn hátt á himni skein í dag. Tunglið reis hvorki né settist, heldur var það allan daginn á lofti. Sjónarspilið sem fylgdi var glæsilegt og ekki skemmdi fyrir að tunglið var fullt. Að sögn Sævars Helga Bragasonar jarðfræðings er það hnattstöðu Íslands, möndulhalla jarðar og halla tunglbrautarinnar að þakka. Hann birti færslu á Facebook í dag þar sem hann útskýrði þennan sérstaka atburð. Tunglið í desember eins og sólin á sumrin „Sporbraut tunglsins um Jörðina hallar um 5 gráður miðað við sporbraut Jarðar um sólu. Á annan í jólum var tunglið nánast eins nyrst á sporbraut sinni um Jörðina. Jörðin hallar líka og eru áhrifin á hæð tunglsins á himni einna mest nálægt sólstöðum. Tunglið var þess vegna mjög hátt á lofti frá okkur séð síðasta sólarhring,“ er útskýring Sævars, eða Stjörnu-Sævars. Hann segir að í desember líki tunglið eftir ferðalagi sólar um himininn á sumrin, eða því sem næst. Nú sé það fullt en fari minnkandi þar til það er nýtt 11. janúar næstkomandi. Sigurjón Ólason, tökumaður Vísis, festi sjónarspilið á filmu í dag. Afraksturinn má sjá hér að neðan með undirleik Tunglskinssónötunnar eftir Beethoven. Tunglið Geimurinn Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Að sögn Sævars Helga Bragasonar jarðfræðings er það hnattstöðu Íslands, möndulhalla jarðar og halla tunglbrautarinnar að þakka. Hann birti færslu á Facebook í dag þar sem hann útskýrði þennan sérstaka atburð. Tunglið í desember eins og sólin á sumrin „Sporbraut tunglsins um Jörðina hallar um 5 gráður miðað við sporbraut Jarðar um sólu. Á annan í jólum var tunglið nánast eins nyrst á sporbraut sinni um Jörðina. Jörðin hallar líka og eru áhrifin á hæð tunglsins á himni einna mest nálægt sólstöðum. Tunglið var þess vegna mjög hátt á lofti frá okkur séð síðasta sólarhring,“ er útskýring Sævars, eða Stjörnu-Sævars. Hann segir að í desember líki tunglið eftir ferðalagi sólar um himininn á sumrin, eða því sem næst. Nú sé það fullt en fari minnkandi þar til það er nýtt 11. janúar næstkomandi. Sigurjón Ólason, tökumaður Vísis, festi sjónarspilið á filmu í dag. Afraksturinn má sjá hér að neðan með undirleik Tunglskinssónötunnar eftir Beethoven.
Tunglið Geimurinn Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira