Williams sendi fyrrum heimsmeistarann heim Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 20:56 Scott Williams fagnar sigri. Vísir/Getty Scott Williams er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Micheal van Gerwen. Viðureignin var virkilega sveiflukennd og skiptust þeir á að vera með forystuna. Scott Williams byrjaði fyrsta settið með látum en hann vann alla þrjá leggina og ákvað að reyna að kynda aðeins undir fyrrum þreföldum heimsmeistaranum. WILLIAMS LEADS What a set for Scott Williams as he takes it in straight legs to lead Michael van Gerwen ...And he lets the crowd know that there's a 0 by the three-time Champion's name. https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/8pUDDp6Otd— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 En eftir að nýliðinn tók forystuna þá beit van Gerwen frá sér og vann næstu tvö sett og staðan því orðin 2-1 fyrir honum. Eftir það vann Williams næstu tvö sett og komst því í 2-3 forystu áður en Hollendingurinn jafnaði á ný í 3-3. Eftir það fór Williams upp um gír og kláraði síðustu tvö settin og sendi fyrrum heimsmeistarann heim. Lokatölur 5-3 og mun Scott Williams því spila til undanúrslita á morgun gegn annað hvort Luke Humphries eða David Chisnall. WILLIAMS STUNS VAN GERWEN TO REACH LAST FOUR!!! The biggest win of his career and a HUGE shock from Scott Williams as he beats Michael van Gerwen to reach the Semi-Finals! The wait for a fourth world title for MvG goes on https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/FW8wsRUoli— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Pílukast Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Fleiri fréttir Komið fram við Maradona eins og dýr: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Sjá meira
Viðureignin var virkilega sveiflukennd og skiptust þeir á að vera með forystuna. Scott Williams byrjaði fyrsta settið með látum en hann vann alla þrjá leggina og ákvað að reyna að kynda aðeins undir fyrrum þreföldum heimsmeistaranum. WILLIAMS LEADS What a set for Scott Williams as he takes it in straight legs to lead Michael van Gerwen ...And he lets the crowd know that there's a 0 by the three-time Champion's name. https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/8pUDDp6Otd— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 En eftir að nýliðinn tók forystuna þá beit van Gerwen frá sér og vann næstu tvö sett og staðan því orðin 2-1 fyrir honum. Eftir það vann Williams næstu tvö sett og komst því í 2-3 forystu áður en Hollendingurinn jafnaði á ný í 3-3. Eftir það fór Williams upp um gír og kláraði síðustu tvö settin og sendi fyrrum heimsmeistarann heim. Lokatölur 5-3 og mun Scott Williams því spila til undanúrslita á morgun gegn annað hvort Luke Humphries eða David Chisnall. WILLIAMS STUNS VAN GERWEN TO REACH LAST FOUR!!! The biggest win of his career and a HUGE shock from Scott Williams as he beats Michael van Gerwen to reach the Semi-Finals! The wait for a fourth world title for MvG goes on https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/FW8wsRUoli— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024
Pílukast Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Fleiri fréttir Komið fram við Maradona eins og dýr: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Sjá meira