Sérfræðingarnir saka Liverpool manninn um leikaraskap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 09:31 Diogo Jota féll í gasið eftir að hafa fengið snertingu frá Martin Dubravka. Getty/Andrew Powell Diogo Jota fiskaði vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti undir lok leiks Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og margir sérfræðingar sökuðu hann í kjölfarið um leikaraskap. Jota lét sig falla eftir að hafa fundið snertingu frá markverði Newcastle. Dómarinn dæmdi víti og myndbandadómararnir staðfestu þann dóm. Það er enginn vafi um að það var snerting en sérfræðingar í ensku sjónvarpi voru ekki hrifnir af því hversu auðveldlega Portúgalinn lét sig falla. Ian Wright and John Terry's reactions after VAR didn't overturn the penalty call for this challenge by Martin Dubravka on Diogo Jota.(h/t @IanWright0, @JohnTerry26) pic.twitter.com/XeU9DbVa6E— ESPN FC (@ESPNFC) January 1, 2024 „Vildi frekar láta sig falla og fá víti í staðinn fyrir að renna boltanum í opið mark. Nú hef ég séð allt,“ skrifaði Ian Wright á samfélagsmiðilinn sem áður hét Twitter en er nú X. Alan Shearer var líka allt annað en sáttur en hann er náttúrulega harður Newcastle maður. „Þetta er þvílík dýfa,“ skrifaði Shearer á X-ið. Hann deildi síðan færslu Wright og sagði að þetta væri vandræðalegt. What a great dive that is #LIVNEW— Alan Shearer (@alanshearer) January 1, 2024 „Hvernig er þetta vítaspyrna? Þetta er sjokkerandi leikaraskapur. Það versta við þetta allt saman er að Varsjáin staðfesti dóminn,“ sagði John Terry. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en gekk illa að skora. Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og gulltryggði sigurinn. Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Jota lét sig falla eftir að hafa fundið snertingu frá markverði Newcastle. Dómarinn dæmdi víti og myndbandadómararnir staðfestu þann dóm. Það er enginn vafi um að það var snerting en sérfræðingar í ensku sjónvarpi voru ekki hrifnir af því hversu auðveldlega Portúgalinn lét sig falla. Ian Wright and John Terry's reactions after VAR didn't overturn the penalty call for this challenge by Martin Dubravka on Diogo Jota.(h/t @IanWright0, @JohnTerry26) pic.twitter.com/XeU9DbVa6E— ESPN FC (@ESPNFC) January 1, 2024 „Vildi frekar láta sig falla og fá víti í staðinn fyrir að renna boltanum í opið mark. Nú hef ég séð allt,“ skrifaði Ian Wright á samfélagsmiðilinn sem áður hét Twitter en er nú X. Alan Shearer var líka allt annað en sáttur en hann er náttúrulega harður Newcastle maður. „Þetta er þvílík dýfa,“ skrifaði Shearer á X-ið. Hann deildi síðan færslu Wright og sagði að þetta væri vandræðalegt. What a great dive that is #LIVNEW— Alan Shearer (@alanshearer) January 1, 2024 „Hvernig er þetta vítaspyrna? Þetta er sjokkerandi leikaraskapur. Það versta við þetta allt saman er að Varsjáin staðfesti dóminn,“ sagði John Terry. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en gekk illa að skora. Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og gulltryggði sigurinn.
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira