Kærastan stolt af Littler: „Draumurinn heldur áfram“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2024 11:31 Luke Littler of England smellir kossi á kærustu sína eftir að hafa unnið Brendan Dolan á HM í pílukasti í gær. ap/Kin Cheung Hinn sextán ára Luke Littler hefur stolið senunni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann er kominn í undanúrslit mótsins og frammistaða hans er á allra vörum. Littler sigraði Brendan Dolan örugglega, 5-1, í átta manna úrslitum á HM í gær. Hann mætir Rob Cross í undanúrslitum í dag. Fjölmiðlar hafa eðlilega sýnt Littler mikinn áhuga og fjallað af miklum móð um strákinn sem hefur slegið svo eftirminnilega í gegn á HM. Eftir sigurinn á Dolan sást Littler fagna með kærustu sinni, hinni 21 árs Eloise sem er einnig liðtækur pílukastari. Littler birti fyndna mynd af þeim á Instagram. Kærastan endurbirti hana með orðunum: „Draumurinn heldur áfram. Ótrúlega stolt af þér!“ Flippmynd af Luke Littler og kærustu hans. Með því að komast í undanúrslit HM er Littler búinn að tryggja sér hundrað þúsund pund í verðlaunafé. Það jafngildir 17,4 milljónum króna. Ef hann vinnur Cross í kvöld er hann öruggur með tvö hundruð þúsund pund í verðlaunafé (34,8 milljónir króna) og ef hann verður heimsmeistari fær hann hálfa milljón punda (87 milljónir króna). Pílukast Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Littler sigraði Brendan Dolan örugglega, 5-1, í átta manna úrslitum á HM í gær. Hann mætir Rob Cross í undanúrslitum í dag. Fjölmiðlar hafa eðlilega sýnt Littler mikinn áhuga og fjallað af miklum móð um strákinn sem hefur slegið svo eftirminnilega í gegn á HM. Eftir sigurinn á Dolan sást Littler fagna með kærustu sinni, hinni 21 árs Eloise sem er einnig liðtækur pílukastari. Littler birti fyndna mynd af þeim á Instagram. Kærastan endurbirti hana með orðunum: „Draumurinn heldur áfram. Ótrúlega stolt af þér!“ Flippmynd af Luke Littler og kærustu hans. Með því að komast í undanúrslit HM er Littler búinn að tryggja sér hundrað þúsund pund í verðlaunafé. Það jafngildir 17,4 milljónum króna. Ef hann vinnur Cross í kvöld er hann öruggur með tvö hundruð þúsund pund í verðlaunafé (34,8 milljónir króna) og ef hann verður heimsmeistari fær hann hálfa milljón punda (87 milljónir króna).
Pílukast Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira