Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2024 15:31 Luke Littler getur orðið heimsmeistari í pílukasti í kvöld. getty/Zac Goodwin Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. Littler hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem hann er kominn í úrslit. Littler er sá langyngsti sem hefur komist í úrslitaleik HM. Þar mætir hann nafna sínum, Luke Humphries. Littler er stuðningsmaður United í enska boltanum og félagið hefur boðið honum á leikinn gegn Tottenham á Old Trafford 14. janúar. Þá gæti hann verið kynntur fyrir stuðningsmönnum United sem nýkrýndur heimsmeistari í pílukasti. Leikmenn United hafa líka sent Littler kveðju og óskað honum góðs gengis. Hann hefur meðal annars fengið skilaboð frá varnarmönnunum Jonny Evans og Luke Shaw, sem og fyrrverandi leikmönnum United, Gary Neville og Rio Ferdinand. Luke Shaw Rio Ferdinand Gary Neville Jonny EvansLifelong Manchester United fan Luke Littler from Warrington on the messages he has received from players and former players.#MUFC #PDC #WCDarts— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) January 3, 2024 Gengi Littlers er öllu betra en gengi United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur tapað níu af fyrstu tuttugu deildarleikjum sínum á tímabilinu. Úrslitaleikurinn á HM hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending frá viðburðinum hefst klukkan 19:55. Enski boltinn Pílukast Tengdar fréttir „Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3. janúar 2024 12:31 Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 3. janúar 2024 11:00 Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2. janúar 2024 23:13 Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2. janúar 2024 21:38 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Littler hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem hann er kominn í úrslit. Littler er sá langyngsti sem hefur komist í úrslitaleik HM. Þar mætir hann nafna sínum, Luke Humphries. Littler er stuðningsmaður United í enska boltanum og félagið hefur boðið honum á leikinn gegn Tottenham á Old Trafford 14. janúar. Þá gæti hann verið kynntur fyrir stuðningsmönnum United sem nýkrýndur heimsmeistari í pílukasti. Leikmenn United hafa líka sent Littler kveðju og óskað honum góðs gengis. Hann hefur meðal annars fengið skilaboð frá varnarmönnunum Jonny Evans og Luke Shaw, sem og fyrrverandi leikmönnum United, Gary Neville og Rio Ferdinand. Luke Shaw Rio Ferdinand Gary Neville Jonny EvansLifelong Manchester United fan Luke Littler from Warrington on the messages he has received from players and former players.#MUFC #PDC #WCDarts— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) January 3, 2024 Gengi Littlers er öllu betra en gengi United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur tapað níu af fyrstu tuttugu deildarleikjum sínum á tímabilinu. Úrslitaleikurinn á HM hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending frá viðburðinum hefst klukkan 19:55.
Enski boltinn Pílukast Tengdar fréttir „Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3. janúar 2024 12:31 Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 3. janúar 2024 11:00 Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2. janúar 2024 23:13 Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2. janúar 2024 21:38 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
„Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3. janúar 2024 12:31
Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 3. janúar 2024 11:00
Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2. janúar 2024 23:13
Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2. janúar 2024 21:38