„Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2024 08:00 Luke Humphries var hrærður í lokin og hér sést hann þakka Luke Littler fyrir úrslitaleikinn. Getty/Tom Dulat Luke Humphries er besti pílukastari heims í dag og á því er enginn vafi. Hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í gær með sigri á undrabarninu Luke Littler. Humphries hafði áður komist í efsta sæti heimslistans með því að komast í úrslitaleikinn og hefur nú unnið fjóra stóra titla á síðustu mánuðum. Hinn sextán ára gamli Littler stóð sig vel í fyrstu heimsókn sinni á stærsta sviðið og var meðal annars 4-2 yfir í settum en þá fór Humphries í gang og tryggði sér titilinn með því að vinna fimm sett í röð. Humphries vann sér inn fimm hundruð þúsund pund í verðlaunafé eða meira en 87,6 milljónir íslenskra króna. „Ég finn ekki orðin til að lýsa því hvernig mér líður,“ sagði sigurreifur Luke Humphries við Sky Sports eftir að úrslitin voru ljós. "There was a time in my life when I was really depressed..." Luke Humphries explains what he's been through ahead of becoming world champion pic.twitter.com/IAgZHsR8qu— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 3, 2024 Ævintýri táningsins endaði því í gær en Humphries spáir stráknum miklum frama í næstu framtíð. „Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna. Hann er ótrúlegur leikmaður. Þegar ég var að nálgast sigurinn þá hélt hann alltaf áfram. Ég er stoltur af spilamennsku minni í kvöld,“ sagði Humphries. Ungstirnið fékk líka mikið hrós frá honum. „Hann er ótrúlegt efni og ég varð því að vinna þennan leik í kvöld. Ég er viss um það að hann mun vinna marga titla í framtíðinni,“ sagði Humphries. Hann viðurkenndi að síðasta kastið reyndi á taugarnar. „Hendurnar mínar skulfu áður en ég náði tvöföldu áttunni í lokin en þetta datt fyrir mig. Ég er heimsmeistari og númer eitt á heimslistanum. Ég gæti ekki beðið um meira,“ sagði Humphries. „Luke á þetta skilið,“ sagði Littler. „Ég komst í úrslitaleikinn og gæti ekki komist í annan úrslitaleik næstu fimm eða tíu ár. Við vitum ekki hvernig þetta spilast en nú get ég sagt að ég sé næstbestur. Ég vil bara halda áfram og reyna að vinna þetta í framtíðinni,“ sagði Littler. Hann hoppar upp um 130 sæti á heimslistanum og komst inn á topp 32. Pílukast Tengdar fréttir Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. 3. janúar 2024 19:32 Stefnir í besta úrslitaleik sögunnar á HM: „Þeir virðast vera algjörlega taugalausir“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Einn besti pílukastari landsins segir að viðureignin gæti orðið sú besta í sögunni. 3. janúar 2024 19:01 Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. 3. janúar 2024 15:31 Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. 3. janúar 2024 13:32 Mætast í úrslitum HM í kvöld en mættust fyrst þegar Littler var tólf ára Þeir Luke Littler og Luke Humphries eigast við í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir mætast. 3. janúar 2024 14:31 Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Tryggvi reif til sín flest fráköst Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Littler stóð sig vel í fyrstu heimsókn sinni á stærsta sviðið og var meðal annars 4-2 yfir í settum en þá fór Humphries í gang og tryggði sér titilinn með því að vinna fimm sett í röð. Humphries vann sér inn fimm hundruð þúsund pund í verðlaunafé eða meira en 87,6 milljónir íslenskra króna. „Ég finn ekki orðin til að lýsa því hvernig mér líður,“ sagði sigurreifur Luke Humphries við Sky Sports eftir að úrslitin voru ljós. "There was a time in my life when I was really depressed..." Luke Humphries explains what he's been through ahead of becoming world champion pic.twitter.com/IAgZHsR8qu— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 3, 2024 Ævintýri táningsins endaði því í gær en Humphries spáir stráknum miklum frama í næstu framtíð. „Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna. Hann er ótrúlegur leikmaður. Þegar ég var að nálgast sigurinn þá hélt hann alltaf áfram. Ég er stoltur af spilamennsku minni í kvöld,“ sagði Humphries. Ungstirnið fékk líka mikið hrós frá honum. „Hann er ótrúlegt efni og ég varð því að vinna þennan leik í kvöld. Ég er viss um það að hann mun vinna marga titla í framtíðinni,“ sagði Humphries. Hann viðurkenndi að síðasta kastið reyndi á taugarnar. „Hendurnar mínar skulfu áður en ég náði tvöföldu áttunni í lokin en þetta datt fyrir mig. Ég er heimsmeistari og númer eitt á heimslistanum. Ég gæti ekki beðið um meira,“ sagði Humphries. „Luke á þetta skilið,“ sagði Littler. „Ég komst í úrslitaleikinn og gæti ekki komist í annan úrslitaleik næstu fimm eða tíu ár. Við vitum ekki hvernig þetta spilast en nú get ég sagt að ég sé næstbestur. Ég vil bara halda áfram og reyna að vinna þetta í framtíðinni,“ sagði Littler. Hann hoppar upp um 130 sæti á heimslistanum og komst inn á topp 32.
Pílukast Tengdar fréttir Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. 3. janúar 2024 19:32 Stefnir í besta úrslitaleik sögunnar á HM: „Þeir virðast vera algjörlega taugalausir“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Einn besti pílukastari landsins segir að viðureignin gæti orðið sú besta í sögunni. 3. janúar 2024 19:01 Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. 3. janúar 2024 15:31 Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. 3. janúar 2024 13:32 Mætast í úrslitum HM í kvöld en mættust fyrst þegar Littler var tólf ára Þeir Luke Littler og Luke Humphries eigast við í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir mætast. 3. janúar 2024 14:31 Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Tryggvi reif til sín flest fráköst Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Sjá meira
Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. 3. janúar 2024 19:32
Stefnir í besta úrslitaleik sögunnar á HM: „Þeir virðast vera algjörlega taugalausir“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Einn besti pílukastari landsins segir að viðureignin gæti orðið sú besta í sögunni. 3. janúar 2024 19:01
Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. 3. janúar 2024 15:31
Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. 3. janúar 2024 13:32
Mætast í úrslitum HM í kvöld en mættust fyrst þegar Littler var tólf ára Þeir Luke Littler og Luke Humphries eigast við í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir mætast. 3. janúar 2024 14:31