Fullur efasemda um faðerni sextíu árum síðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. janúar 2024 11:30 Karlmaðurinn er búsettur í Kópavogi og höfðar málið fyrir Héraðsdómi Reykjaness í Hafnarfirði. Vísir/Ívar Fannar 85 ára karlmaður búsettur í Kópavogi hefur stefnt fyrrverandi eiginkonu sinni og syni fyrir dóm. Hann véfengir að hann sé faðir skráðs sonar síns og vill fá það viðurkennt fyrir dómi. Stefnan er birt í Lögbirtingablaðinu í dag. Björgvin H. Fjeldsted, lögmaður mannsins, segir í stefnunni að karlmaðurinn og skráð móðir hafi búið saman í hjónabandi á sjöunda áratug síðustu aldar eða fyrir tæpum sextíu árum. Sonurinn fæddist um miðjan þann áratug og hefur karlmaðurinn frá upphafi, af ýmsum ástæðum, efast um að hann væri faðirinn. Hann segist hafa lýst fyrir konunni og syni sínum vilja til að fá óvissunni eytt með mannerfðafræðilegri rannsókn. Hvorugt þeirra hafi viljað veita liðsinni sitt. Stefnan er birt í Lögbirtingarblaðinu þar sem ekki tókst að afla upplýsinga um hvar væri hægt að birta syninum stefnuna. Hann er skráður með óþekkt heimilisfang í Þýskalandi. Karlmaðurinn byggir kröfu sína á því að hann sem skráður faðir eigi lögvarinn og óskilyrtan rétt á að krefjast mannerfðafræðilegrar rannsóknar til að fá úr því skorið hvort hann sé faðirinn eða ekki. Hann hafi frá fæðingu haft réttmætar efasemdir. Eru móðirin og sonurinn því boðuð fyrir Héraðsdóm Reykjaness í febrúar. Dómsmál Kópavogur Fjölskyldumál Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira
Stefnan er birt í Lögbirtingablaðinu í dag. Björgvin H. Fjeldsted, lögmaður mannsins, segir í stefnunni að karlmaðurinn og skráð móðir hafi búið saman í hjónabandi á sjöunda áratug síðustu aldar eða fyrir tæpum sextíu árum. Sonurinn fæddist um miðjan þann áratug og hefur karlmaðurinn frá upphafi, af ýmsum ástæðum, efast um að hann væri faðirinn. Hann segist hafa lýst fyrir konunni og syni sínum vilja til að fá óvissunni eytt með mannerfðafræðilegri rannsókn. Hvorugt þeirra hafi viljað veita liðsinni sitt. Stefnan er birt í Lögbirtingarblaðinu þar sem ekki tókst að afla upplýsinga um hvar væri hægt að birta syninum stefnuna. Hann er skráður með óþekkt heimilisfang í Þýskalandi. Karlmaðurinn byggir kröfu sína á því að hann sem skráður faðir eigi lögvarinn og óskilyrtan rétt á að krefjast mannerfðafræðilegrar rannsóknar til að fá úr því skorið hvort hann sé faðirinn eða ekki. Hann hafi frá fæðingu haft réttmætar efasemdir. Eru móðirin og sonurinn því boðuð fyrir Héraðsdóm Reykjaness í febrúar.
Dómsmál Kópavogur Fjölskyldumál Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira