Benedikt Óskarsson sagður á leið til Kolstad Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 09:32 Benedikt Óskarsson hefur notið góðs gengis með Val undanfarin ár. vísir / hulda margrét Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals og besti sóknarmaður Olís deildar karla á síðasta tímabili, er sagður á leið til norska meistaraliðsins Kolstad. Greint er frá því að hann muni klára tímabilið með Val og færa sig um set næsta sumar. RThandball greindi fyrst frá málinu á samfélagsmiðlum sínum og orðrómar þeirra hafa reynst áreiðanlegir. View this post on Instagram A post shared by RThandball official (@rthandball) Kolstad lagði af stað í metnaðarfullt verkefni fyrir örfáum árum og stefndu að því að skapa stórveldi í norska handboltanum. Það hefur gengið vel, liðið er ríkjandi Úrvalsdeildar- og bikarmeistari í Noregi og situr sem stendur í efsta sæti deildarinnar. En eftir síðasta tímabil kom í ljós að félagið væri í fjárhagskreppu og leikmenn liðsins neyddust til að taka á sig 30% launalækkun. Meginþorri norska landsliðsins leikur með liðinu en orðrómar hafa verið á sveimi að einhverjir þeirra yfirgefi félagið að þessu tímabili loknu. Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur leikið með liðinu síðan 2021 og er í dag fyrirliði liðsins. Janus Daði Smárason kom á sama tíma til liðsins en yfirgaf það síðasta sumar þegar fjárhagsörðugleikar félagsins komu í ljós. Sérfræðingurinn getur staðfest þann orðróm að Benedikt Gunnar Óskarsson er á leið til Koldstad í Noregi. Benni fór fyrir áramót að skoða aðstæður hjá Kolstad. Séffinn er ekki allur eins og hann er séður. Stundum þarf maður að sitja á svona molum. La Valsia að skila. #Handkastið pic.twitter.com/HqPZ26HRxc— Arnar Daði (@arnardadi) January 5, 2024 Valur er sem stendur í 2. sæti Olís deildarinnar, jafnir Haukum að stigum í efsta sætinu með 18 stig úr 10 leikjum. Benedikt er sonur Óskars Bjarna Óskarssonar, þjálfara liðsins. Olís-deild karla Valur Norski handboltinn Tengdar fréttir Bræðurnir í Val segjast báðir vera betri en hinn og ætla alla leið Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur. Fjölskyldan er líka mjög áberandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðarþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson. 9. desember 2021 10:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Sjá meira
RThandball greindi fyrst frá málinu á samfélagsmiðlum sínum og orðrómar þeirra hafa reynst áreiðanlegir. View this post on Instagram A post shared by RThandball official (@rthandball) Kolstad lagði af stað í metnaðarfullt verkefni fyrir örfáum árum og stefndu að því að skapa stórveldi í norska handboltanum. Það hefur gengið vel, liðið er ríkjandi Úrvalsdeildar- og bikarmeistari í Noregi og situr sem stendur í efsta sæti deildarinnar. En eftir síðasta tímabil kom í ljós að félagið væri í fjárhagskreppu og leikmenn liðsins neyddust til að taka á sig 30% launalækkun. Meginþorri norska landsliðsins leikur með liðinu en orðrómar hafa verið á sveimi að einhverjir þeirra yfirgefi félagið að þessu tímabili loknu. Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur leikið með liðinu síðan 2021 og er í dag fyrirliði liðsins. Janus Daði Smárason kom á sama tíma til liðsins en yfirgaf það síðasta sumar þegar fjárhagsörðugleikar félagsins komu í ljós. Sérfræðingurinn getur staðfest þann orðróm að Benedikt Gunnar Óskarsson er á leið til Koldstad í Noregi. Benni fór fyrir áramót að skoða aðstæður hjá Kolstad. Séffinn er ekki allur eins og hann er séður. Stundum þarf maður að sitja á svona molum. La Valsia að skila. #Handkastið pic.twitter.com/HqPZ26HRxc— Arnar Daði (@arnardadi) January 5, 2024 Valur er sem stendur í 2. sæti Olís deildarinnar, jafnir Haukum að stigum í efsta sætinu með 18 stig úr 10 leikjum. Benedikt er sonur Óskars Bjarna Óskarssonar, þjálfara liðsins.
Olís-deild karla Valur Norski handboltinn Tengdar fréttir Bræðurnir í Val segjast báðir vera betri en hinn og ætla alla leið Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur. Fjölskyldan er líka mjög áberandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðarþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson. 9. desember 2021 10:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Sjá meira
Bræðurnir í Val segjast báðir vera betri en hinn og ætla alla leið Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur. Fjölskyldan er líka mjög áberandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðarþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson. 9. desember 2021 10:30
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti