Draymond Green snýr aftur til æfinga í dag Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 10:31 Draymond Green var dæmdur í ótímabundið bann frá æfingum og keppni vegna ítrekaðra ofbeldisbrota. David Berding/Getty Images Draymond Green mun snúa aftur til æfinga með Golden State Warriors í dag eftir að hafa tekið út bann vegna sífelldra ofbeldisbrota. Draymond var settur í bann af NBA deildinni þann 13. desember síðastliðinn eftir að hafa slegið til andstæðings síns Jusuf Nurkic og hefur misst af síðustu 12 leikjum Golden State Warriors. Bann Draymond átti sér enga hliðstæðu þar sem það var ótímabundið og ekki mælt í dögum eða leikjum. Adrian Wojnarowksi greindi frá því á X-síðu sinni að Draymond myndi snúa aftur til æfinga í dag og reikna mætti með honum á vellinum innan skamms. Green is expected to be with the Warriors on Sunday for the time since his suspension started in mid-December, sources said. https://t.co/zBTSSdVcsH— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 6, 2024 Draymond mun hafa gengist undir sálfræðimeðferð og reiðisstjórnunarnámskeið. Allt hefur þetta verið gert í góðu sambandi við forráðamenn Warriors og NBA deildarinnar. Hann er sagður hafa verið í litlum sem engum samskiptum við liðsfélaga sína og Steve Kerr, þjálfara liðsins, meðan á meðferðinni stóð. Bannið kostaði Draymond drjúgan skilding, ESPN greinir frá því að tekjutap hans vegna leikbannsins nemi um 2 milljónum dollara, um það bil 275 milljónum íslenskra króna. Warriors þurfa á allri hjálp að halda, meiðsli hafa plagað liðið og nú nýlegast var það leikstjórnandinn Chris Paul sem brákaði bein í hendi og þarf að gangast undir aðgerð. Þeir sitja í 10. sæti vesturhluta NBA deildarinnar með 17 sigra og 18 töp. NBA Tengdar fréttir NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. 14. desember 2023 07:15 Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. 6. janúar 2024 12:31 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Draymond var settur í bann af NBA deildinni þann 13. desember síðastliðinn eftir að hafa slegið til andstæðings síns Jusuf Nurkic og hefur misst af síðustu 12 leikjum Golden State Warriors. Bann Draymond átti sér enga hliðstæðu þar sem það var ótímabundið og ekki mælt í dögum eða leikjum. Adrian Wojnarowksi greindi frá því á X-síðu sinni að Draymond myndi snúa aftur til æfinga í dag og reikna mætti með honum á vellinum innan skamms. Green is expected to be with the Warriors on Sunday for the time since his suspension started in mid-December, sources said. https://t.co/zBTSSdVcsH— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 6, 2024 Draymond mun hafa gengist undir sálfræðimeðferð og reiðisstjórnunarnámskeið. Allt hefur þetta verið gert í góðu sambandi við forráðamenn Warriors og NBA deildarinnar. Hann er sagður hafa verið í litlum sem engum samskiptum við liðsfélaga sína og Steve Kerr, þjálfara liðsins, meðan á meðferðinni stóð. Bannið kostaði Draymond drjúgan skilding, ESPN greinir frá því að tekjutap hans vegna leikbannsins nemi um 2 milljónum dollara, um það bil 275 milljónum íslenskra króna. Warriors þurfa á allri hjálp að halda, meiðsli hafa plagað liðið og nú nýlegast var það leikstjórnandinn Chris Paul sem brákaði bein í hendi og þarf að gangast undir aðgerð. Þeir sitja í 10. sæti vesturhluta NBA deildarinnar með 17 sigra og 18 töp.
NBA Tengdar fréttir NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. 14. desember 2023 07:15 Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. 6. janúar 2024 12:31 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. 14. desember 2023 07:15
Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. 6. janúar 2024 12:31
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik