Carragher: Betri að klára færin en Torres, Suarez og Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 10:21 Diogo Jota fagnar öðru marka sinna í gær með Virgil van Dijk. Getty/Mike Hewitt Jamie Carragher var heldur betur ánægður með Portúgalann Diogo Jota eftir 4-0 sigur Liverpool á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jota skoraði tvö mörk í leiknum en hann hefur verið sjóðandi heitur eftir að hann kom til baka úr meiðslum. Þetta vegur þungt fyrir Liverpool þessa dagana enda Mo Salah upptekinn í Afríkukeppninni. „Hann er leikmaður sem var inn og út úr byrjunarliðinu hjá Wolves og þegar Liverpool keypti hann þá var hellingur af fólki að klóra sér í höfðinu yfir því. Þau skildu þetta ekki,“ sagði Jamie Carragher, sérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn. „Liverpool skoðaði hins vegar tölurnar á bak við leikmanninn og sá kannski hvar hann var að skjóta, hve oft hann var að skjóta og jafnvel tölur eins og Xg. Alla þessa hluti sem Liverpool skoðar vel,“ sagði Carragher um Jota. „Þegar þú horfir til baka á þessi kaup þá er þetta hálfgerður þjófnaður. Öll mörkin sem hann hefur skorað fyrir liðið,“ sagði Carragher um Portúgalann. „Hann er kannski ekki byrjunarliðsmaður þegar allir eru heilir og ef ég er hreinskilinn þá kemst hann líklega ekki í fullskipað lið,“ sagði Carragher en hélt áfram: „Þegar við skoðum það að klára færin þá er hann eins góður ef ekki betri en menn eins og Torres, Suarez og Salah. Kannski er sá eini sem telst vera betri en hann Robbie Fowler á fyrstu árum ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Carragher. „Hann er algjörlega út úr þessum heimi,“ sagði Carragher eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Jota skoraði tvö mörk í leiknum en hann hefur verið sjóðandi heitur eftir að hann kom til baka úr meiðslum. Þetta vegur þungt fyrir Liverpool þessa dagana enda Mo Salah upptekinn í Afríkukeppninni. „Hann er leikmaður sem var inn og út úr byrjunarliðinu hjá Wolves og þegar Liverpool keypti hann þá var hellingur af fólki að klóra sér í höfðinu yfir því. Þau skildu þetta ekki,“ sagði Jamie Carragher, sérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn. „Liverpool skoðaði hins vegar tölurnar á bak við leikmanninn og sá kannski hvar hann var að skjóta, hve oft hann var að skjóta og jafnvel tölur eins og Xg. Alla þessa hluti sem Liverpool skoðar vel,“ sagði Carragher um Jota. „Þegar þú horfir til baka á þessi kaup þá er þetta hálfgerður þjófnaður. Öll mörkin sem hann hefur skorað fyrir liðið,“ sagði Carragher um Portúgalann. „Hann er kannski ekki byrjunarliðsmaður þegar allir eru heilir og ef ég er hreinskilinn þá kemst hann líklega ekki í fullskipað lið,“ sagði Carragher en hélt áfram: „Þegar við skoðum það að klára færin þá er hann eins góður ef ekki betri en menn eins og Torres, Suarez og Salah. Kannski er sá eini sem telst vera betri en hann Robbie Fowler á fyrstu árum ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Carragher. „Hann er algjörlega út úr þessum heimi,“ sagði Carragher eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira