Dæmdur úr leik í maraþonhlaupi fyrir að reykja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 15:30 Bang-Xian Chen sést hér hlaupa með sígarettuna upp í sér. Weibo Sagan af hinum 52 ára gamla Bang-Xian Chen eða Chen frænda eins og hann er kallaður í Kína gæti eiginlega ekki verið skrýtnari. Chen kláraði á dögunum maraþonhlaup í Kína á þremur klukkutímum og 33 mínútum. Ekki slæmur tími fyrir mann á sextugsaldri. Þá er nú ekki allt upp talið. Chen keðjureykti nefnilega allt hlaupið. Hann sást hlaupandi með sígarettuna upp í sér og vakti fyrir það mikla athygli í kínverskum fjölmiðlum sem og á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það fáránlega við það að það er ekki eins og hann sé háður reykingum. Hann reykir nefnilega ekki dagsdaglega. Til að bæta gráu ofan á svart þá var Chen dæmdur úr leik þegar hann kom í markið. Ástæðan var að kínverska frjálsíþróttasambandið var búið að setja nýja reglu um að banna reykingar í hlaupum. Það ætti nú ekki að þurfa setja slíka reglu en frægð Chen og hættan á því að fleiri taki upp þennan slæma sið hefur kallað fram reglubreytingu. Hver veit nema að þegar Chen sleppir þessum slæma ávana þá geti lungun hans skilað honum enn betra tækifæri til að hlaupa á betri tíma. Hann hlýtur að minnsta kosti að sleppa reykingunum í næsta hlaupi sínu. Chinese marathon runner disqualified for smoking on track.52-year-old Uncle Chen, known as the 'Smoking Brother,' was ruled out from the Xiamen Marathon despite finishing in 3h 33m on January 7, 2024. His habit of smoking while running has been a topic of discussion since 2018. pic.twitter.com/HoahC5d7A9— BoreCure (@CureBore) January 19, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Sjá meira
Chen kláraði á dögunum maraþonhlaup í Kína á þremur klukkutímum og 33 mínútum. Ekki slæmur tími fyrir mann á sextugsaldri. Þá er nú ekki allt upp talið. Chen keðjureykti nefnilega allt hlaupið. Hann sást hlaupandi með sígarettuna upp í sér og vakti fyrir það mikla athygli í kínverskum fjölmiðlum sem og á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það fáránlega við það að það er ekki eins og hann sé háður reykingum. Hann reykir nefnilega ekki dagsdaglega. Til að bæta gráu ofan á svart þá var Chen dæmdur úr leik þegar hann kom í markið. Ástæðan var að kínverska frjálsíþróttasambandið var búið að setja nýja reglu um að banna reykingar í hlaupum. Það ætti nú ekki að þurfa setja slíka reglu en frægð Chen og hættan á því að fleiri taki upp þennan slæma sið hefur kallað fram reglubreytingu. Hver veit nema að þegar Chen sleppir þessum slæma ávana þá geti lungun hans skilað honum enn betra tækifæri til að hlaupa á betri tíma. Hann hlýtur að minnsta kosti að sleppa reykingunum í næsta hlaupi sínu. Chinese marathon runner disqualified for smoking on track.52-year-old Uncle Chen, known as the 'Smoking Brother,' was ruled out from the Xiamen Marathon despite finishing in 3h 33m on January 7, 2024. His habit of smoking while running has been a topic of discussion since 2018. pic.twitter.com/HoahC5d7A9— BoreCure (@CureBore) January 19, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Sjá meira