Real Madrid ýtti Man. City úr toppsætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2024 12:31 Toni Kroos og félagar í Real Madrid enduðu í efsta sæti tekjulistans. EPA-EFE/SERGIO PEREZ Real Madrid var það félag sem bjó til mestan pening í fótboltaheiminum á keppnistímabilinu 2022-23. Starfsmenn Deloitte hafa að venju tekið saman heildartekjur fótboltafélaga heimsins og það var breyting á toppsætinu í ár. Þetta er í 27. árið í röð sem fyrirtækið tekur saman listann. Real ýtti Manchester City úr toppsætinu milli ára. Talið er að stærstu félög heimsins hafi haft samtals 10,5 milljarða evra í tekjur á síðasta keppnistímabili sem er hækkun um fjórtán prósent. Deloitte Money League: Real Madrid overtake treble winners Manchester City to top table https://t.co/nvK7xqsHVZ— BBC News (UK) (@BBCNews) January 25, 2024 Spænska félagið hækkaði tekjur sínar um 118 milljónir evra milli ára og var því með 831 milljón evra í heildartekjur. 831 milljón evra er meira en 123 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smá upphæð. Real Madrid hefur ekki verið á toppnum á þessum lista í fimm ár en endurheimtir nú efsta sætið. Það munaði ekki miklu á efstu félögunum því Manchester City (826 milljónr evra) var fimm milljónum evra á eftir. Á eftir þeim komu síðan Paris Saint-Germain (802 milljónir evra), Barcelona (800 milljónir) og Manchester United (746 milljónir). Ensku félögin Liverpool, Arsenal, Chelsea og Tottenham eru öll inn á topp tíu listanum en það vekur líka athygli að bæði Newcastle og West Ham United eru fyrir ofan ítölsku meistarana í Napoli. Liverpool hrundi reyndar mest niður á listanum með tekjuhæstu félögunum því Liverpool datt úr þriðja sætinu niður í það sjöunda. Ástæðan er slæmt gengi, bæði í deildinni sem og í Evrópukeppninni. Turnover rankings in the 2022/2023 season by Deloitte. Serie A increasingly marginal: Juventus, which remains the richest in Italy, makes half as much as Real Madrid. [Tuttosport] #SerieA pic.twitter.com/m5C4igXIJG— Italian Football News (@footitalia1) January 25, 2024 Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira
Starfsmenn Deloitte hafa að venju tekið saman heildartekjur fótboltafélaga heimsins og það var breyting á toppsætinu í ár. Þetta er í 27. árið í röð sem fyrirtækið tekur saman listann. Real ýtti Manchester City úr toppsætinu milli ára. Talið er að stærstu félög heimsins hafi haft samtals 10,5 milljarða evra í tekjur á síðasta keppnistímabili sem er hækkun um fjórtán prósent. Deloitte Money League: Real Madrid overtake treble winners Manchester City to top table https://t.co/nvK7xqsHVZ— BBC News (UK) (@BBCNews) January 25, 2024 Spænska félagið hækkaði tekjur sínar um 118 milljónir evra milli ára og var því með 831 milljón evra í heildartekjur. 831 milljón evra er meira en 123 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smá upphæð. Real Madrid hefur ekki verið á toppnum á þessum lista í fimm ár en endurheimtir nú efsta sætið. Það munaði ekki miklu á efstu félögunum því Manchester City (826 milljónr evra) var fimm milljónum evra á eftir. Á eftir þeim komu síðan Paris Saint-Germain (802 milljónir evra), Barcelona (800 milljónir) og Manchester United (746 milljónir). Ensku félögin Liverpool, Arsenal, Chelsea og Tottenham eru öll inn á topp tíu listanum en það vekur líka athygli að bæði Newcastle og West Ham United eru fyrir ofan ítölsku meistarana í Napoli. Liverpool hrundi reyndar mest niður á listanum með tekjuhæstu félögunum því Liverpool datt úr þriðja sætinu niður í það sjöunda. Ástæðan er slæmt gengi, bæði í deildinni sem og í Evrópukeppninni. Turnover rankings in the 2022/2023 season by Deloitte. Serie A increasingly marginal: Juventus, which remains the richest in Italy, makes half as much as Real Madrid. [Tuttosport] #SerieA pic.twitter.com/m5C4igXIJG— Italian Football News (@footitalia1) January 25, 2024
Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira