Guardiola kaldhæðinn: „Kannski heldur United að allt breytist með Berrada“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2024 09:31 Pep Guardiola virðist ekki hafa miklar áhyggjur af Manchester United. getty/ James Gill Omar Berrada, sem hefur verið ráðinn forstjóri Manchester United, mun ekki laga vandamál félagsins einn og sér. Þetta segir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, félagsins sem Berrada hefur starfað fyrir undanfarin ár. Sir Jim Ratcliffe er byrjaður að taka til hendinni hjá United eftir að hafa fest kaup á fjórðungshlut í félaginu og hefur ráðið Berrada sem forstjóra þess. Berrada starfaði áður fyrir City og er talinn eiga stóran þátt í árangri liðsins undanfarin ár. Guardiola þekkir hann því vel en telur að Berrada einn og sér muni ekki laga það sem er að hjá United. „Þekking hans fer til United. Það er staðreynd. En Kevin De Bruyne er enn hjá Manchester City. Hann mun spila hér. Erling Haaland mun spila hér svo þetta er ekki svona einfalt. Annars hefði jafn valdamikið félag og United verið búið að gera þetta áður. Kannski heldur United að allt breytist með honum. Til hamingju. Ég veit ekki hvort það gerist,“ sagði Guardiola. „Hann er indæll maður, frábær karakter og ótrúlega mikill fagmaður. Þegar ég hitti hann í gær föðmuðust við og ég óskaði honum alls hins besta því hann er hann er frábær manneskja. En ég veit ekki hvort hann breytir öllu með að smella fingrum. Ef það gerist þurfa þeir að nefna stúku í höfuðið á honum því hann ætti það skilið,“ bætti Guardiola kaldhæðinn við. Guardiola og strákarnir hans mæta Tottenham í ensku bikarkeppninni í kvöld. City vann keppnina á síðasta tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. 26. janúar 2024 07:01 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Sir Jim Ratcliffe er byrjaður að taka til hendinni hjá United eftir að hafa fest kaup á fjórðungshlut í félaginu og hefur ráðið Berrada sem forstjóra þess. Berrada starfaði áður fyrir City og er talinn eiga stóran þátt í árangri liðsins undanfarin ár. Guardiola þekkir hann því vel en telur að Berrada einn og sér muni ekki laga það sem er að hjá United. „Þekking hans fer til United. Það er staðreynd. En Kevin De Bruyne er enn hjá Manchester City. Hann mun spila hér. Erling Haaland mun spila hér svo þetta er ekki svona einfalt. Annars hefði jafn valdamikið félag og United verið búið að gera þetta áður. Kannski heldur United að allt breytist með honum. Til hamingju. Ég veit ekki hvort það gerist,“ sagði Guardiola. „Hann er indæll maður, frábær karakter og ótrúlega mikill fagmaður. Þegar ég hitti hann í gær föðmuðust við og ég óskaði honum alls hins besta því hann er hann er frábær manneskja. En ég veit ekki hvort hann breytir öllu með að smella fingrum. Ef það gerist þurfa þeir að nefna stúku í höfuðið á honum því hann ætti það skilið,“ bætti Guardiola kaldhæðinn við. Guardiola og strákarnir hans mæta Tottenham í ensku bikarkeppninni í kvöld. City vann keppnina á síðasta tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. 26. janúar 2024 07:01 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. 26. janúar 2024 07:01