Forseti La Liga telur líklegt að Mbappé fari til Real Madrid Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. janúar 2024 17:16 Kylian Mbappé á enn eftir að taka ákvörðun um framtíð sína. Catherine Steenkeste/Getty Images Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, hefur blandað sér í umræðuna um það hvort franska stórstjarnarn Kylian Mbappé fari til Real Madrid frá Paris Saint-Germain. Tebas sagði í viðtali í gær að hann teldi að það væru yfir helmingslíkur á því að Mbappé myndi enda hjá Real Madrid í sumar, en samningur framherjans við PSG rennur út í júní á þessu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Mbappés, enda verður hann að öllum líkindum stærsti bitinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína, en líklegast þykir að hann muni þurfa að velja á milli Real Madrid og PSG. „Ég held að það séu góðar líkur á að hann komi,“ sagði Tebas. „Hann er 26 ára gamall og þetta veltur á Real Madrid og því hvað forseti félagsins er tilbúinn að veðja á. Real Madrid hlýtur að telja sig vera komið með stjörnu eftir að liðið fékk Jude Bellingham og Vinicus Junior er önnur stjarna. Ef leikmaðurinn vill fara til Real Madrid þá tel ég að það séu yfir fimmtíu prósent líkur á að það gerist.“ 🚨⚪️ La Liga president Javier Tebas on Kylian Mbappé and Real Madrid.“There is a high probability that Mbappé will arrive at Real Madrid. More than 50%”.“It's a personal opinion… it depends on Real Madrid, they will decide”. pic.twitter.com/dVX8D0u5SU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2024 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Tebas sagði í viðtali í gær að hann teldi að það væru yfir helmingslíkur á því að Mbappé myndi enda hjá Real Madrid í sumar, en samningur framherjans við PSG rennur út í júní á þessu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Mbappés, enda verður hann að öllum líkindum stærsti bitinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína, en líklegast þykir að hann muni þurfa að velja á milli Real Madrid og PSG. „Ég held að það séu góðar líkur á að hann komi,“ sagði Tebas. „Hann er 26 ára gamall og þetta veltur á Real Madrid og því hvað forseti félagsins er tilbúinn að veðja á. Real Madrid hlýtur að telja sig vera komið með stjörnu eftir að liðið fékk Jude Bellingham og Vinicus Junior er önnur stjarna. Ef leikmaðurinn vill fara til Real Madrid þá tel ég að það séu yfir fimmtíu prósent líkur á að það gerist.“ 🚨⚪️ La Liga president Javier Tebas on Kylian Mbappé and Real Madrid.“There is a high probability that Mbappé will arrive at Real Madrid. More than 50%”.“It's a personal opinion… it depends on Real Madrid, they will decide”. pic.twitter.com/dVX8D0u5SU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2024
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira