Skáru niður styttu af goðsögn, brenndu og hentu í ruslatunnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 06:30 Þetta er það sem er eftir af styttu Jackie Robinson í Wichita. AP/Travis Heying Styttan af bandarísku hafnaboltagoðsögninni Jackie Robinson fékk ekki að vera í friði því hún var skorin niður og eyðilögð. Styttan var í Wichita Park í Kansas fylki. Nokkrum klukkutímum seinna fannst hún brunnin og í slæmu ástandi í ruslatunnu. Miðlar eins og New York Times og The Athletic segja frá þessu. Það eina sem er eftir, á staðnum þar sem styttan stóð, eru skór Jackie Robinson. Svona leit styttan út.AP(Mel Gregory „Það er líklegast ekki hægt að laga hana,“ sagði Andrew Ford, upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Wichita, við The Athletic. Lögreglan og slökkviliðið rannsaka atvikið. Robinson er fyrsti blökkumaðurinn sem spilaði í bandarísku hafnaboltadeildinni og með því braut hann niður múra. Áður en hann fékk samning hjá Brooklyn Dodgers þá þurftu blökkumenn að spila í sérdeild. Árið 1962 var Robinson tekinn inn í Heiðurshöllina og hans er einnig minnst með Jackie Robinson deginum á hverju ári. Styttan var sett upp árið 2021 í Wichita. Borgarfulltrúinn Brandon Johnson sagði í viðtali við The Athletic að þetta væru harmþrungnar og sorglegar fréttir en hann lofaði að ný stytta yrði sett upp fljótlega. A statue of baseball legend Jackie Robinson was stolen from a park in Wichita, Kansas and found dismantled and burned in a trash can fire in what authorities have called a "disgraceful" act. pic.twitter.com/Fo7KkxGL4h— ABC News (@ABC) January 30, 2024 Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira
Styttan var í Wichita Park í Kansas fylki. Nokkrum klukkutímum seinna fannst hún brunnin og í slæmu ástandi í ruslatunnu. Miðlar eins og New York Times og The Athletic segja frá þessu. Það eina sem er eftir, á staðnum þar sem styttan stóð, eru skór Jackie Robinson. Svona leit styttan út.AP(Mel Gregory „Það er líklegast ekki hægt að laga hana,“ sagði Andrew Ford, upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Wichita, við The Athletic. Lögreglan og slökkviliðið rannsaka atvikið. Robinson er fyrsti blökkumaðurinn sem spilaði í bandarísku hafnaboltadeildinni og með því braut hann niður múra. Áður en hann fékk samning hjá Brooklyn Dodgers þá þurftu blökkumenn að spila í sérdeild. Árið 1962 var Robinson tekinn inn í Heiðurshöllina og hans er einnig minnst með Jackie Robinson deginum á hverju ári. Styttan var sett upp árið 2021 í Wichita. Borgarfulltrúinn Brandon Johnson sagði í viðtali við The Athletic að þetta væru harmþrungnar og sorglegar fréttir en hann lofaði að ný stytta yrði sett upp fljótlega. A statue of baseball legend Jackie Robinson was stolen from a park in Wichita, Kansas and found dismantled and burned in a trash can fire in what authorities have called a "disgraceful" act. pic.twitter.com/Fo7KkxGL4h— ABC News (@ABC) January 30, 2024
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira