Maté: Eins og lélegur dómari í Bestu deildinni Dagur Lárusson skrifar 1. febrúar 2024 22:02 Maté Dalmay Vísir / Anton Brink Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var ekki parsáttur með dómgæsluna eftir tap síns liðs gegn Keflavík í Subway-deild karla í kvöld. „Mér finnst þetta ótrúlega leiðinlegt. Fyrri hálfleikurinn var skemmtilegur og leikurinn fékk að flæða en seinni hálfleikurinn var bara einhver sirkus,“ byrjaði Maté Dalmay, þjálfari Hauka, að segja eftir leik. „Við eigum góða spretti í fyrri hálfleik bara svona eins og flest góð körfuboltalið eiga. Við erum að ná stoppum og náum að hlaupa með þeim og hafa gaman og setja eitt og eitt skot.“ Maté talaði síðan um dómgæsluna í seinni hálfleiknum en hann vildi meina að hún hafi skemmt leikinn. „Í þriðja leikhluta þá voru svona tíu til fimmtán atvik sem hefðu getað farið í báðar áttir en þau fóru til þeirra. Oft þar sem engin sá hvað var verið að dæma á og ekki einu sinni Keflvíkingar. Þeir svosem vældu yfir öllu en þeir sáu einu sinni ekki hvað var verið að dæma á í þessum atvikum,“ hélt Maté áfram að segja. „Það er mjög erfitt að komast á flug þegar það er alltaf verið að flauta og alltaf verið að stöðva leikinn. Svona eins og þegar lélegur dómari í Bestu deildinni í fótbolta er alltaf að dæma eitthvað rugl og það er alltaf verið að taka þessar litlu aukaspyrnur inn á miðjunni. Mér leið þannig, þetta var bara flautusirkus,“ endaði Maté á að segja. Körfubolti Subway-deild karla Haukar Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. 1. febrúar 2024 21:04 Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. 19. janúar 2024 21:15 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
„Mér finnst þetta ótrúlega leiðinlegt. Fyrri hálfleikurinn var skemmtilegur og leikurinn fékk að flæða en seinni hálfleikurinn var bara einhver sirkus,“ byrjaði Maté Dalmay, þjálfari Hauka, að segja eftir leik. „Við eigum góða spretti í fyrri hálfleik bara svona eins og flest góð körfuboltalið eiga. Við erum að ná stoppum og náum að hlaupa með þeim og hafa gaman og setja eitt og eitt skot.“ Maté talaði síðan um dómgæsluna í seinni hálfleiknum en hann vildi meina að hún hafi skemmt leikinn. „Í þriðja leikhluta þá voru svona tíu til fimmtán atvik sem hefðu getað farið í báðar áttir en þau fóru til þeirra. Oft þar sem engin sá hvað var verið að dæma á og ekki einu sinni Keflvíkingar. Þeir svosem vældu yfir öllu en þeir sáu einu sinni ekki hvað var verið að dæma á í þessum atvikum,“ hélt Maté áfram að segja. „Það er mjög erfitt að komast á flug þegar það er alltaf verið að flauta og alltaf verið að stöðva leikinn. Svona eins og þegar lélegur dómari í Bestu deildinni í fótbolta er alltaf að dæma eitthvað rugl og það er alltaf verið að taka þessar litlu aukaspyrnur inn á miðjunni. Mér leið þannig, þetta var bara flautusirkus,“ endaði Maté á að segja.
Körfubolti Subway-deild karla Haukar Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. 1. febrúar 2024 21:04 Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. 19. janúar 2024 21:15 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. 1. febrúar 2024 21:04
Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. 19. janúar 2024 21:15