Fá að fara heim á sunnudag og mánudag vegna breytts hætttumats Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. febrúar 2024 00:29 Grindvíkingar fá að fara heim á sunnudag og mánudag. Vísir/Arnar Vegna aukinna líkna á eldgosi við Grindavík og styttri fyrirvara samkvæmt hættumatskorti Veðurstofu Íslands þá hafa almannavarnir ákveðið að Grindvíkingar fái aðgang að íbúðarhúsnæðum sínum fyrr, eða í sex klukkustundir á sunnudag og mánudag. Þetta segir í tilkynningu almannavarna. Að því loknu verði farið aftur í áður mótaða áætlun þar sem íbúar fáo vonandi lengri aðgang. Íbúar eru beðnir um að skrá sig aftur í gegnum rafrænt island.is. Skráningarfrestur er til klukkan 17 á morgun, laugardag og er nauðsynlegt að skrá sig vegna þessara tveggja daga. Þá segir að svæðishólfin séu áfram þau sömu en tímahólfin verða eftirfarandi: Sunnudagur kl 08:00 – 14:00:V1 – V4 – G2 – H1 – H5 – I2 – A2 - A3 – B1 Sunnudagur kl 15:00 – 21:00: G4 – V5 – L5 – H3 – H7 – I3 – S3 Mánudagur kl 08:00 – 14:00: V2 – L2 – G5 – L4 – H4 – I4 Mánudagur 15:00-21:00: L1 – V3 – G1 – H6 – I1 – H2 Hluti aðgerða muni fara fram eftir að myrkur skellur á og því hvetja almannavarnir fólk til að vera með höfuð- eða vasaljós ef ske kynni að rafmagnsbilun sé í þeirra svæðishólfi. Kort og svæðaskipting er hægt að sjá á þessu korti. Akstursfyrirkomulagi hefur verið breytt en aðkoma að Grindavík verður bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg en ekið er frá Grindavík um Grindavíkurveg. Þá þarf sérstaka heimild til notkuna á gámaflutningabifreiðum en ökutæki sem krefjast stærra meiraprófs eru leyfð. Fólki er sagt að keyra beint að húsi sínu og það eigi ekki að fara um bæinn. Víða séu opnir skurðir þar sem unnið er að viðgerðum og mikið af sprungum sem ekki er búið að loka en reynt hefur verið að girða af. Fólk sem ætlar að sækja lykla sína í slökkvistöðina er bent á að senda tölvupóst þess efnis á slokk@grindavik.is. Með því að senda tölvupóst sé hægt að koma í veg fyrir að bíða í röð eftir að fá lykilinn afhentan. Íbúar séu beðnir um að senda hvenær þeir komi ásamt heimilisfangi. Grindavík Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu almannavarna. Að því loknu verði farið aftur í áður mótaða áætlun þar sem íbúar fáo vonandi lengri aðgang. Íbúar eru beðnir um að skrá sig aftur í gegnum rafrænt island.is. Skráningarfrestur er til klukkan 17 á morgun, laugardag og er nauðsynlegt að skrá sig vegna þessara tveggja daga. Þá segir að svæðishólfin séu áfram þau sömu en tímahólfin verða eftirfarandi: Sunnudagur kl 08:00 – 14:00:V1 – V4 – G2 – H1 – H5 – I2 – A2 - A3 – B1 Sunnudagur kl 15:00 – 21:00: G4 – V5 – L5 – H3 – H7 – I3 – S3 Mánudagur kl 08:00 – 14:00: V2 – L2 – G5 – L4 – H4 – I4 Mánudagur 15:00-21:00: L1 – V3 – G1 – H6 – I1 – H2 Hluti aðgerða muni fara fram eftir að myrkur skellur á og því hvetja almannavarnir fólk til að vera með höfuð- eða vasaljós ef ske kynni að rafmagnsbilun sé í þeirra svæðishólfi. Kort og svæðaskipting er hægt að sjá á þessu korti. Akstursfyrirkomulagi hefur verið breytt en aðkoma að Grindavík verður bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg en ekið er frá Grindavík um Grindavíkurveg. Þá þarf sérstaka heimild til notkuna á gámaflutningabifreiðum en ökutæki sem krefjast stærra meiraprófs eru leyfð. Fólki er sagt að keyra beint að húsi sínu og það eigi ekki að fara um bæinn. Víða séu opnir skurðir þar sem unnið er að viðgerðum og mikið af sprungum sem ekki er búið að loka en reynt hefur verið að girða af. Fólk sem ætlar að sækja lykla sína í slökkvistöðina er bent á að senda tölvupóst þess efnis á slokk@grindavik.is. Með því að senda tölvupóst sé hægt að koma í veg fyrir að bíða í röð eftir að fá lykilinn afhentan. Íbúar séu beðnir um að senda hvenær þeir komi ásamt heimilisfangi.
Grindavík Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira