Eitt af því sem þeir félagar gerðu í þættinum að vanda var að velja tilþrif umferðarinnar.
Tilþrif hjá leikmönnum á borð við Kristófer Acox, Ægir Þór Steinarsson, Oman Urban og Daniel Love voru valin að þessu sinni.
Öll tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.