Segir framferði SA til skammar Rafn Ágúst Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 9. febrúar 2024 19:54 Vilhjálmur Birgisson segir Samtök atvinnulífsins þurfa að svara fyrir framferði sitt. Stöð 2 Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segir framferði Samtaka atvinnulífsins til skammar. Breiðfylking ASÍ sleit kjaraviðræðum í dag og óljóst er um framhaldið. Hann segir að viðræðurnar hafi strandað á svokölluðum forsenduákvæðum og að í raun hafi níutíu prósent samningsins þegar verið afgreiddur. „Því miður hafa Samtök atvinnulífsins alfarið hafnað þessu sem ég harma. Einfaldlega vegna þess að það er ekki hægt undir nokkrum kringumstæðum að leggja það á launafólk að það gangi frá afar hófstilltum kjarasamningi til fjögurra ára án þess að hafa einhverjar slíkar varnir,“ segir Vilhjálmur. „Samtök atvinnulífsins skulda aðildarfyrirtækjum sínum svör við þessu framferði sínu núna síðustu klukkustundir og ekki bara fyrirtækjunum heldur líka íslensku þjóðinni. Vegna þess að við höfum lagt ótrúlega vinnu á okkur og verið tilbúin til að ganga frá samningi sem er svo hófstilltur að hálfa væri haugur,“ bætir Vilhjálmur við. Vilhjálmur segist hafa viljað að stjórnvöld hefðu svarað sér fyrr og betur en að hann kenni þeim ekki um hvernig nú er orðið. „Ábyrgðin liggur hjá SA og þetta framferði þeirra gagnvart íslensku launafólki í ljósi þess hvað við vorum tilbúni að leggja á okkur er að mínum dómi til skammar.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Atvinnurekendur Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Hann segir að viðræðurnar hafi strandað á svokölluðum forsenduákvæðum og að í raun hafi níutíu prósent samningsins þegar verið afgreiddur. „Því miður hafa Samtök atvinnulífsins alfarið hafnað þessu sem ég harma. Einfaldlega vegna þess að það er ekki hægt undir nokkrum kringumstæðum að leggja það á launafólk að það gangi frá afar hófstilltum kjarasamningi til fjögurra ára án þess að hafa einhverjar slíkar varnir,“ segir Vilhjálmur. „Samtök atvinnulífsins skulda aðildarfyrirtækjum sínum svör við þessu framferði sínu núna síðustu klukkustundir og ekki bara fyrirtækjunum heldur líka íslensku þjóðinni. Vegna þess að við höfum lagt ótrúlega vinnu á okkur og verið tilbúin til að ganga frá samningi sem er svo hófstilltur að hálfa væri haugur,“ bætir Vilhjálmur við. Vilhjálmur segist hafa viljað að stjórnvöld hefðu svarað sér fyrr og betur en að hann kenni þeim ekki um hvernig nú er orðið. „Ábyrgðin liggur hjá SA og þetta framferði þeirra gagnvart íslensku launafólki í ljósi þess hvað við vorum tilbúni að leggja á okkur er að mínum dómi til skammar.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Atvinnurekendur Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira