Meiðslin tóku sig upp aftur og Trent missir af úrslitaleiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 17:30 Trent Alexander-Arnold er lykilmaður í liði Liverpool og varafyrirliði liðsins. EPA-EFE/PETER POWELL EDITORIAL USE Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, verður frá keppni næstu misseri vegna meiðsla í hné sem tóku sig upp á ný og mun missa af úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea. Trent meiddist fyrst í leik gegn Arsenal í FA bikarnum þann 7. janúar og var frá í þrjár vikur. Hann sneri aftur á völlinn í næstu umferð FA bikarsins gegn Norwich City þann 28. janúar og hefur komið við sögu í öllum leikjum Liverpool síðan, en með takmarkaðan spiltíma. Í leik gegn Burnley síðustu helgi fann Trent svo fyrir verkjum og bað um skiptingu í hálfleik. Þá kom í ljós að liðböndin í hnénu greru ekki almennilega og meiðslin höfðu tekið sig upp á ný. Paul Joyce, blaðamaður The Times, greindi fyrstur frá. Trent Alexander-Arnold to miss Carabao Cup final with Chelsea after aggravating existing knee injury. @TimesSport— paul joyce (@_pauljoyce) February 14, 2024 Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomuna en reiknað er með því að Trent missi af næstu þremur leikjum Liverpool, að minnsta kosti. Liverpool á tvo leiki framundan í ensku úrvalsdeildinni gegn Brentford og Luton Town áður en þeir mæta Chelsea í úrslitaleik enska deildarbikarsins þann 25. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31. janúar 2024 22:17 Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. 14. febrúar 2024 09:01 Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. 24. janúar 2024 22:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Trent meiddist fyrst í leik gegn Arsenal í FA bikarnum þann 7. janúar og var frá í þrjár vikur. Hann sneri aftur á völlinn í næstu umferð FA bikarsins gegn Norwich City þann 28. janúar og hefur komið við sögu í öllum leikjum Liverpool síðan, en með takmarkaðan spiltíma. Í leik gegn Burnley síðustu helgi fann Trent svo fyrir verkjum og bað um skiptingu í hálfleik. Þá kom í ljós að liðböndin í hnénu greru ekki almennilega og meiðslin höfðu tekið sig upp á ný. Paul Joyce, blaðamaður The Times, greindi fyrstur frá. Trent Alexander-Arnold to miss Carabao Cup final with Chelsea after aggravating existing knee injury. @TimesSport— paul joyce (@_pauljoyce) February 14, 2024 Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomuna en reiknað er með því að Trent missi af næstu þremur leikjum Liverpool, að minnsta kosti. Liverpool á tvo leiki framundan í ensku úrvalsdeildinni gegn Brentford og Luton Town áður en þeir mæta Chelsea í úrslitaleik enska deildarbikarsins þann 25. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31. janúar 2024 22:17 Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. 14. febrúar 2024 09:01 Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. 24. janúar 2024 22:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31. janúar 2024 22:17
Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. 14. febrúar 2024 09:01
Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. 24. janúar 2024 22:00