Kom inn af bekknum fyrir Kristian Nökkva og skaut Ajax áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. febrúar 2024 20:50 Kenneth Taylor skaut Ajax áfram. Peter Lous/Getty Images Ajax komst naumlega áfram í Sambandsdeild Evrópu þegar liðið lagði Bodø/Glimt í framlengdum leik í Noregi. Fyrri leik liðanna í Hollandi lauk með 2-2 jafntefli og því allt undir þegar liðin mættust í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði Ajax og hefur átt betri leiki en það var maðurinn sem kom inn í hans stað sem skaut Ajax áfram. Steven Berghuis kom gestunum frá Amsterdam yfir eftir sendingu frá Brian Brobbey þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Gestirnir urðu fyrir áfalli þegar Brobbey fór meiddur af velli þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik. Grátt varð svart í upphafi síðari hálfleik þegar Josip Šutalo fór í glannalega tæklingu og uppskar rautt spjald. Gestirnir manni færri og það ætlaði heimaliðið heldur betur að nýta sér. Það gekk þó ekki betur en svo að Albert Grønbæk nældi sér í gult á 58. mínútu og annað átta mínútum síðar. Gronbæk var því einnig sendur í sturtu og aftur orðið jafnt í liðum. 77. Keep fighting, boys!#UECL #bodaja pic.twitter.com/YBvxIkpSUc— AFC Ajax (@AFCAjax) February 22, 2024 Það var svo á 83. mínútu sem Kenneth Taylor leysti Kristian Nökkva af hólmi. Á sömu mínútu jafnaði Patrick Berg metin og staðan 1-1 þegar flautað var til leiksloka. Þar sem engin útivallarmarkaregla er við lýði þá þurfti að framlengja. Þar reyndist áðurnefndur Taylor hetjan en hann skoraði sigurmarkið með þrumuskoti á 114. mínútu. Staðan orðin 1-2 og reyndust það lokatölur kvöldsins. Ajax vinnur einvígið þar með 4-3 og er komið áfram í Sambandsdeild Evrópu. Kenneth Taylor pic.twitter.com/vTVGPmJtR2— AFC Ajax (@AFCAjax) February 22, 2024 Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Fyrri leik liðanna í Hollandi lauk með 2-2 jafntefli og því allt undir þegar liðin mættust í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði Ajax og hefur átt betri leiki en það var maðurinn sem kom inn í hans stað sem skaut Ajax áfram. Steven Berghuis kom gestunum frá Amsterdam yfir eftir sendingu frá Brian Brobbey þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Gestirnir urðu fyrir áfalli þegar Brobbey fór meiddur af velli þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik. Grátt varð svart í upphafi síðari hálfleik þegar Josip Šutalo fór í glannalega tæklingu og uppskar rautt spjald. Gestirnir manni færri og það ætlaði heimaliðið heldur betur að nýta sér. Það gekk þó ekki betur en svo að Albert Grønbæk nældi sér í gult á 58. mínútu og annað átta mínútum síðar. Gronbæk var því einnig sendur í sturtu og aftur orðið jafnt í liðum. 77. Keep fighting, boys!#UECL #bodaja pic.twitter.com/YBvxIkpSUc— AFC Ajax (@AFCAjax) February 22, 2024 Það var svo á 83. mínútu sem Kenneth Taylor leysti Kristian Nökkva af hólmi. Á sömu mínútu jafnaði Patrick Berg metin og staðan 1-1 þegar flautað var til leiksloka. Þar sem engin útivallarmarkaregla er við lýði þá þurfti að framlengja. Þar reyndist áðurnefndur Taylor hetjan en hann skoraði sigurmarkið með þrumuskoti á 114. mínútu. Staðan orðin 1-2 og reyndust það lokatölur kvöldsins. Ajax vinnur einvígið þar með 4-3 og er komið áfram í Sambandsdeild Evrópu. Kenneth Taylor pic.twitter.com/vTVGPmJtR2— AFC Ajax (@AFCAjax) February 22, 2024
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira