Luke Littler hugsar um að enda ferilinn snemma Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 12:31 Luke Littler er í fremstu röð pílukastara þrátt fyrir ungan aldur Tom Dulat/Getty Images Luke Littler er 17 ára gamall pílukastari sem hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Þrátt fyrir afar ungan aldur er hann farinn að huga að endalokum ferilsins. Littler endaði í öðru sæti heimsmeistaramótsins eftir æsispennandi viðureign gegn Luke Humphries í úrslitaleik í Ally Pally. Það sem af er árs 2024 hefur hann sankað að sér um 250.000 pundum í verðlaunafé, um 44 milljónum króna. Í viðtali við The Times talaði Littler um óhjákvæmileg endalok ferilsins. Þar sagðist hann vel sjá fyrir sér að leggja pílurnar á hilluna eftir tíu ár, þegar hann verður 27 ára gamall. „Ég er búinn að vera að spila mjög lengi og upp alla yngri flokkana. Ferillinn verður líklega um tíu, kannski fimmtán ár ef ég hef fengið nóg.“ Eins og áður segir hefur Littler skotist upp á stjörnuhimininn. Hann hlaut inngöngu í úrvalsdeild pílukastara fyrr á árinu og hefur notið góðs gengis, sem stendur er hann í fjórða sæti, en Michael van Gerwen trónir á toppnum. Pílukast Tengdar fréttir Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2. febrúar 2024 16:31 Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. 30. janúar 2024 09:01 Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 9. febrúar 2024 14:32 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Littler endaði í öðru sæti heimsmeistaramótsins eftir æsispennandi viðureign gegn Luke Humphries í úrslitaleik í Ally Pally. Það sem af er árs 2024 hefur hann sankað að sér um 250.000 pundum í verðlaunafé, um 44 milljónum króna. Í viðtali við The Times talaði Littler um óhjákvæmileg endalok ferilsins. Þar sagðist hann vel sjá fyrir sér að leggja pílurnar á hilluna eftir tíu ár, þegar hann verður 27 ára gamall. „Ég er búinn að vera að spila mjög lengi og upp alla yngri flokkana. Ferillinn verður líklega um tíu, kannski fimmtán ár ef ég hef fengið nóg.“ Eins og áður segir hefur Littler skotist upp á stjörnuhimininn. Hann hlaut inngöngu í úrvalsdeild pílukastara fyrr á árinu og hefur notið góðs gengis, sem stendur er hann í fjórða sæti, en Michael van Gerwen trónir á toppnum.
Pílukast Tengdar fréttir Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2. febrúar 2024 16:31 Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. 30. janúar 2024 09:01 Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 9. febrúar 2024 14:32 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2. febrúar 2024 16:31
Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. 30. janúar 2024 09:01
Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 9. febrúar 2024 14:32
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti