„Besti dagur lífs míns“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2024 07:31 Jayden Danns fagnar öðru marka sinna fyrir Liverpool á Anfield í gærkvöldi. Getty/ Justin Setterfield Táningurinn Jayden Danns var heldur betur í skýjunum eftir 3-0 sigur Liverpool á Southampton í ensku bikarkeppninni á Anfield í gærkvöldi. Danns byrjaði reyndar á varamannabekknum en kom inn á í seinni hálfleiknum og skoraði tvö síðustu mörk Liverpool í leiknum. Liverpool stillti upp hálfgerðu varaliði í leiknum vegna mikilla meiðsla en ungu strákarnir kláruðu leikinn með glæsibrag. 18-year old Jayden Danns was born in Liverpool. In only his second appearance at Anfield, he scored his first and second goals for the club to seal their spot in the FA Cup quarterfinals pic.twitter.com/18aArKaiPr— B/R Football (@brfootball) February 28, 2024 Fyrra markið skoraði Danns með laglegri vippu eftir sendingu frá Harvey Elliott og hann skoraði síðan aftur undir lokin eftir að hann fylgdi á eftir skoti Conor Bradley. „Ég gæti ekki verið ánægðari. Þetta er besti dagur lífs míns,“ sagði hinn átján ára gamli Jayden Danns við BBC eftir leikinn. Hann er fæddur í janúar 2006 eða eftir að Liverpool vann endurkomusigurinn í Meistaradeildinni í Istanbul. „Ég hef horft á Liverpool síðan ég var ungur strákur og að skora tvö mörk fyrir framan Kop stúkuna er meira en mig dreymdi um. Ég gæti ekki verið hamingjusamari,“ sagði Danns. „Ég fékk nokkur færi til að skora í úrslitaleiknum í deildabikarnum án þess að nýta þau og ég kom inn á í þessum leik staðráðinn í því að klára næsta færi,“ sagði Danns. „Ég get eiginlega ekki lýst tilfinningunni að fagna marki fyrir framan Kop stúkuna. Þetta er draumur að rætast. Það fyrsta sem kom upp í hugann ver að renna mér á hnjánum. Þetta var ótrúleg upplifun,“ sagði Danns. For the first time in our history, two players aged 18 or younger have scored in the same senior game Take a bow, Lewis Koumas and Jayden Danns pic.twitter.com/0LudjrOxlP— Liverpool FC (@LFC) February 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Danns byrjaði reyndar á varamannabekknum en kom inn á í seinni hálfleiknum og skoraði tvö síðustu mörk Liverpool í leiknum. Liverpool stillti upp hálfgerðu varaliði í leiknum vegna mikilla meiðsla en ungu strákarnir kláruðu leikinn með glæsibrag. 18-year old Jayden Danns was born in Liverpool. In only his second appearance at Anfield, he scored his first and second goals for the club to seal their spot in the FA Cup quarterfinals pic.twitter.com/18aArKaiPr— B/R Football (@brfootball) February 28, 2024 Fyrra markið skoraði Danns með laglegri vippu eftir sendingu frá Harvey Elliott og hann skoraði síðan aftur undir lokin eftir að hann fylgdi á eftir skoti Conor Bradley. „Ég gæti ekki verið ánægðari. Þetta er besti dagur lífs míns,“ sagði hinn átján ára gamli Jayden Danns við BBC eftir leikinn. Hann er fæddur í janúar 2006 eða eftir að Liverpool vann endurkomusigurinn í Meistaradeildinni í Istanbul. „Ég hef horft á Liverpool síðan ég var ungur strákur og að skora tvö mörk fyrir framan Kop stúkuna er meira en mig dreymdi um. Ég gæti ekki verið hamingjusamari,“ sagði Danns. „Ég fékk nokkur færi til að skora í úrslitaleiknum í deildabikarnum án þess að nýta þau og ég kom inn á í þessum leik staðráðinn í því að klára næsta færi,“ sagði Danns. „Ég get eiginlega ekki lýst tilfinningunni að fagna marki fyrir framan Kop stúkuna. Þetta er draumur að rætast. Það fyrsta sem kom upp í hugann ver að renna mér á hnjánum. Þetta var ótrúleg upplifun,“ sagði Danns. For the first time in our history, two players aged 18 or younger have scored in the same senior game Take a bow, Lewis Koumas and Jayden Danns pic.twitter.com/0LudjrOxlP— Liverpool FC (@LFC) February 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira