Er eldra fólk óþarfi? Ásdís Ólafsdóttir skrifar 2. mars 2024 11:01 Kona ein var sauðfjárbóndi til margra ára. Hún var út slitin og þreytt fór til læknis því hún fann svo til í hnjánum. „Ég skal bara segja þér góða mín að ef þú værir rolla væri löngu búið að slátra þér“. Er þetta aðferðin sem væri hægt að beita til að hagræða í óþarfanum! Hver á þá að taka 4. vaktina! Sækja í leikskólann. Vera til staðar á Starfsdögum skólanna. Skutla og sækja í tómstundir. Baka afmæliskökuna. Taka vaktina þegar börnin eru lasin og þurfa að vera heima. Ég er sannfærð um að margir ungir foreldrar gætu ekki tekið þátt í hinum kröfuharða vinnumarkaði án stuðnings þessa ósýnilega hóps sem fjármálaráðherrar vilja ekki vita af. Og ég get ekki ímyndað mér hvernig ungir foreldrar sem hafa lítið eða ekkert bakland fara að því að ná endum saman, mæta löngum vinnudegi og öllum verkunum sem bíða heima og heiman. Það er dýrmætt fyrir ömmur og afa að fá að vera með og taka þátt í dögum barna sinna og barnabarna. Það að hjálpast að er gæfa og sýnir að það er göfugt að gefa af sér. Þessi ósýnilegi “óþarfi” hópur stefnir á í næstu kosningum til Alþingis að kjósa bara fólk sem hefur sýnilega gert eitthvað fyrir okkur. Amma Ásdís á 4. Vaktinni 3 daga í viku 10 tíma á dag! Höfundur er varaformaður Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Börn og uppeldi Mest lesið Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller Skoðun Jón og félagar eru farnir Árni Guðmundsson Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Sjá meira
Kona ein var sauðfjárbóndi til margra ára. Hún var út slitin og þreytt fór til læknis því hún fann svo til í hnjánum. „Ég skal bara segja þér góða mín að ef þú værir rolla væri löngu búið að slátra þér“. Er þetta aðferðin sem væri hægt að beita til að hagræða í óþarfanum! Hver á þá að taka 4. vaktina! Sækja í leikskólann. Vera til staðar á Starfsdögum skólanna. Skutla og sækja í tómstundir. Baka afmæliskökuna. Taka vaktina þegar börnin eru lasin og þurfa að vera heima. Ég er sannfærð um að margir ungir foreldrar gætu ekki tekið þátt í hinum kröfuharða vinnumarkaði án stuðnings þessa ósýnilega hóps sem fjármálaráðherrar vilja ekki vita af. Og ég get ekki ímyndað mér hvernig ungir foreldrar sem hafa lítið eða ekkert bakland fara að því að ná endum saman, mæta löngum vinnudegi og öllum verkunum sem bíða heima og heiman. Það er dýrmætt fyrir ömmur og afa að fá að vera með og taka þátt í dögum barna sinna og barnabarna. Það að hjálpast að er gæfa og sýnir að það er göfugt að gefa af sér. Þessi ósýnilegi “óþarfi” hópur stefnir á í næstu kosningum til Alþingis að kjósa bara fólk sem hefur sýnilega gert eitthvað fyrir okkur. Amma Ásdís á 4. Vaktinni 3 daga í viku 10 tíma á dag! Höfundur er varaformaður Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu.
Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar