Kristian þarf sigur á Englandi en Hákon í toppmálum Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2024 19:53 Kristian Nökkvi Hlynsson á ferðinni í leiknum við Aston Villa í kvöld. Getty/Maurice Van Steen Staðan er misgóð hjá félögunum úr íslenska landsliðinu í fótbolta, þeim Hákoni Arnari Haraldssyni og Kristiani Nökkva Hlynssyni, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Hákon Arnar og félagar í Lille eru í frábærri stöðu eftir 3-0 útisigur gegn Sturm Graz í Austurríki í kvöld, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Hákon var í byrjunarliði Lille og átti til að mynda þrumuskot í þverslá þegar hinn kanadíski Jonathan David skoraði seinna mark sitt í leiknum, eftir fimmtíu mínútna leik. JONATHAN DAVID AT THE DOUBLE TO DOUBLE THE LEAD!!!FABRIZIO ROMANO JUST CLIMAXED AS ANOTHER 1500 ARRIVED IN HIS BANK ACCOUNT TO POST ABOUT IT!!!HÁKON ARNAR HARALDSSON (2003) HIT THE CROSSBAR WITH A GREAT STRIKE TO CREATE THE CHANCE!!! @FootColic pic.twitter.com/LOgP4T5UNO— Football Report (@FootballReprt) March 7, 2024 Þriðja markið skoraði Edon Zhegrova þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en þá var Hákon farinn af velli. Kristian og félagar í Ajax mættu funheitu liði Aston Villa í Hollandi og gerðu liðin markalaust jafntefli í frekar tíðindalitlum leik. Kristian fór af velli á 80. mínútu en eftir það fór rauða spjaldið tvisvar á loft. Fyrst fékk Ezri Konsa sitt annað gula spjald en Ajax var manni fleira í aðeins fimm mínútur því að Tristan Gooijer fór sömu leið. Seinni leikirnir fara fram eftir viku. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Hákon Arnar og félagar í Lille eru í frábærri stöðu eftir 3-0 útisigur gegn Sturm Graz í Austurríki í kvöld, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Hákon var í byrjunarliði Lille og átti til að mynda þrumuskot í þverslá þegar hinn kanadíski Jonathan David skoraði seinna mark sitt í leiknum, eftir fimmtíu mínútna leik. JONATHAN DAVID AT THE DOUBLE TO DOUBLE THE LEAD!!!FABRIZIO ROMANO JUST CLIMAXED AS ANOTHER 1500 ARRIVED IN HIS BANK ACCOUNT TO POST ABOUT IT!!!HÁKON ARNAR HARALDSSON (2003) HIT THE CROSSBAR WITH A GREAT STRIKE TO CREATE THE CHANCE!!! @FootColic pic.twitter.com/LOgP4T5UNO— Football Report (@FootballReprt) March 7, 2024 Þriðja markið skoraði Edon Zhegrova þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en þá var Hákon farinn af velli. Kristian og félagar í Ajax mættu funheitu liði Aston Villa í Hollandi og gerðu liðin markalaust jafntefli í frekar tíðindalitlum leik. Kristian fór af velli á 80. mínútu en eftir það fór rauða spjaldið tvisvar á loft. Fyrst fékk Ezri Konsa sitt annað gula spjald en Ajax var manni fleira í aðeins fimm mínútur því að Tristan Gooijer fór sömu leið. Seinni leikirnir fara fram eftir viku.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira