Sheffield kastaði frá sér sigrinum og Úlfarnir stöðvuðu sigurgöngu Fulham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. mars 2024 17:04 Enes Unal bjargaði stigi fyrir Bournemouth í dag. Warren Little/Getty Images Enes Unal reyndist hetja Bournemouth er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma vann Wolves 2-0 sigur gegn Fulham og Crystal Palace og Luton gerðu 1-1 jafntefli. Gengi Sheffield United hefur verið afleitt á tímabilinu og liðið sat í neðsta sæti deildarinnar með aðeins 13 stig eftir 27 leiki. Heimamenn í Bournemouth fengu gullið tækifæri til að taka forystuna snemma þegar Tom Davies braut af sér innan vítateigs eftir tæplega 15 mínútna leik. Dominic Solanke fór á punktinn fyrir Bournemouth, en hann þrumaði boltanum yfir slána. Gestirnir nýttu sér vítaklúðrið og Gustavo Hamer kom liðinu yfir á 27. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og Sheffield United fór því með 1-0 forystu inn í hálfleikshléið. Jack Robinson bætti svo öðru marki gestanna við á 65. mínútu með góðu skoti áður en Dominic Solanke virtist hafa minnkað muninn tveimur mínútum síðar, en markið dæmt af eftir skoðun myndbandsdómara. Heimamönnum tókst þó að minnka muninn þegar Dango Ouattara skoraði með skalla á 74. mínútu áður en Enes Unal tryggði Bournemouth dramatískt stig er hann jafnaði metin á annarri mínútu uppbótartíma. Niðurstaðan því 2-2 jafntefli og Sheffield United situr nú situr í 19. sæti deildarinnar með 14 stig eftir 28 leiki, tíu stigum frá öruggu sæti. Bournemouth situr hins vegar í 13. sæti með 32 stig. Þá batt Wolves enda á tveggja leikja sigurgöngu Fulham á sama tíma þar sem Rayan Ait-Nouri kom Úlfunum yfir á 52. mínútu áður en sjálfsmark Tom Cairney kom liðinu í 2-0. Alex Iwobi minnkaði muninn fyrir Fulham á níundu mínútu uppbótartíma, en lokatölur urðu 2-1, Wolves í vil. Að lokum bjargaði Cauley Woodrow stigi fyrir Luton er hann jafnaði metin í 1-1 á sjöttu mínútu uppbótartíma eftir að Jean-Philippe Mateta hafði komið heimamönnum yfir með marki snemma leiks. Enski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Gengi Sheffield United hefur verið afleitt á tímabilinu og liðið sat í neðsta sæti deildarinnar með aðeins 13 stig eftir 27 leiki. Heimamenn í Bournemouth fengu gullið tækifæri til að taka forystuna snemma þegar Tom Davies braut af sér innan vítateigs eftir tæplega 15 mínútna leik. Dominic Solanke fór á punktinn fyrir Bournemouth, en hann þrumaði boltanum yfir slána. Gestirnir nýttu sér vítaklúðrið og Gustavo Hamer kom liðinu yfir á 27. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og Sheffield United fór því með 1-0 forystu inn í hálfleikshléið. Jack Robinson bætti svo öðru marki gestanna við á 65. mínútu með góðu skoti áður en Dominic Solanke virtist hafa minnkað muninn tveimur mínútum síðar, en markið dæmt af eftir skoðun myndbandsdómara. Heimamönnum tókst þó að minnka muninn þegar Dango Ouattara skoraði með skalla á 74. mínútu áður en Enes Unal tryggði Bournemouth dramatískt stig er hann jafnaði metin á annarri mínútu uppbótartíma. Niðurstaðan því 2-2 jafntefli og Sheffield United situr nú situr í 19. sæti deildarinnar með 14 stig eftir 28 leiki, tíu stigum frá öruggu sæti. Bournemouth situr hins vegar í 13. sæti með 32 stig. Þá batt Wolves enda á tveggja leikja sigurgöngu Fulham á sama tíma þar sem Rayan Ait-Nouri kom Úlfunum yfir á 52. mínútu áður en sjálfsmark Tom Cairney kom liðinu í 2-0. Alex Iwobi minnkaði muninn fyrir Fulham á níundu mínútu uppbótartíma, en lokatölur urðu 2-1, Wolves í vil. Að lokum bjargaði Cauley Woodrow stigi fyrir Luton er hann jafnaði metin í 1-1 á sjöttu mínútu uppbótartíma eftir að Jean-Philippe Mateta hafði komið heimamönnum yfir með marki snemma leiks.
Enski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira