Sigríður stefnir á ráðuneytisstjórann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. mars 2024 15:37 Sigríður Á. Andersen stefnir á að verða ráðuneytisstjóri í ráðuneyti Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur. Þær voru um tíma saman þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Arnar Sigríður Á. Andersson fyrrverandi dómsmálaráðherra er meðal átta sem sækja um embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Guðmundur Árnason, fráfarandi ráðuneytisstjóri, tekur senn við sendiherrastöðu í utanríkisþjónustunni. Alls bárust átta umsóknir um embættið sem auglýst var í febrúar. Umsóknarfrestur rann út 7. mars. Auk Sigríðar eru meðal umsækjenda Guðrún Ögmundsdóttir skrifstofustjóri, Sigurður H. Helgason forstjóri Sjúkratrygginga og Tómas Brynjólfsson settur ráðuneytisstjóri. Umsækjendur um embættið eru: Esther Finnbogadóttir, leiðandi sérfræðingur Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri Jóhann Ágústsson, viðskiptafræðingur/ráðgjafi Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Íslands hjá FAO, WFP og IFAD í Róm Sigríður Á. Andersen, lögmaður Sigríður Kristbjörnsdóttir, löggiltur endurskoðandi, fjármála- og verkefnastjóri Sigurður H. Helgason, forstjóri Tómas Brynjólfsson, settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir færði sig úr utanríkisráðuneytinu í fjármála- og efnahagsráðuneytið í fyrra þegar Bjarni Benediktsson sagði af sér embætti vegna sölunnar á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Sigríður Á. Andersen sagði af sér embætti í mars 2019 vegna Landsréttarmálsins svonefnda. Þórdís Kolbrún tók við af Sigríði sem ráðherra en hún var þá iðnaðar-, ferðamála og nýsköpunarráðherra. Síðan þá hefur Þórdís Kolbrún fært sig í utanríkisráðuneytið og loks fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Tilkynning á vef ráðuneytisins. Stjórnsýsla Vistaskipti Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Þórdís leitar að arftaka Rómarfarans Guðmundar Fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur nú auglýst til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra. Gert er ráð fyrir að skipað verði í embættið þann 1. apríl til fimm ára. Umsóknarfrestur rennur út þann 7. mars. 19. febrúar 2024 13:01 Tómas settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála, í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins til 31. mars næstkomandi. 16. janúar 2024 11:57 Guðmundur að hætta sem ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu Guðmundur Árnason, sem hefur verið ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í fjórtán ár, lætur senn af störfum í ráðuneytinu. Hann mun að eigin sögn taka við skipun sem sendiherra í utanríkisþjónustunni á næsta ári. 19. desember 2023 13:13 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira
Alls bárust átta umsóknir um embættið sem auglýst var í febrúar. Umsóknarfrestur rann út 7. mars. Auk Sigríðar eru meðal umsækjenda Guðrún Ögmundsdóttir skrifstofustjóri, Sigurður H. Helgason forstjóri Sjúkratrygginga og Tómas Brynjólfsson settur ráðuneytisstjóri. Umsækjendur um embættið eru: Esther Finnbogadóttir, leiðandi sérfræðingur Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri Jóhann Ágústsson, viðskiptafræðingur/ráðgjafi Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Íslands hjá FAO, WFP og IFAD í Róm Sigríður Á. Andersen, lögmaður Sigríður Kristbjörnsdóttir, löggiltur endurskoðandi, fjármála- og verkefnastjóri Sigurður H. Helgason, forstjóri Tómas Brynjólfsson, settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir færði sig úr utanríkisráðuneytinu í fjármála- og efnahagsráðuneytið í fyrra þegar Bjarni Benediktsson sagði af sér embætti vegna sölunnar á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Sigríður Á. Andersen sagði af sér embætti í mars 2019 vegna Landsréttarmálsins svonefnda. Þórdís Kolbrún tók við af Sigríði sem ráðherra en hún var þá iðnaðar-, ferðamála og nýsköpunarráðherra. Síðan þá hefur Þórdís Kolbrún fært sig í utanríkisráðuneytið og loks fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Tilkynning á vef ráðuneytisins.
Stjórnsýsla Vistaskipti Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Þórdís leitar að arftaka Rómarfarans Guðmundar Fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur nú auglýst til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra. Gert er ráð fyrir að skipað verði í embættið þann 1. apríl til fimm ára. Umsóknarfrestur rennur út þann 7. mars. 19. febrúar 2024 13:01 Tómas settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála, í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins til 31. mars næstkomandi. 16. janúar 2024 11:57 Guðmundur að hætta sem ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu Guðmundur Árnason, sem hefur verið ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í fjórtán ár, lætur senn af störfum í ráðuneytinu. Hann mun að eigin sögn taka við skipun sem sendiherra í utanríkisþjónustunni á næsta ári. 19. desember 2023 13:13 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira
Þórdís leitar að arftaka Rómarfarans Guðmundar Fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur nú auglýst til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra. Gert er ráð fyrir að skipað verði í embættið þann 1. apríl til fimm ára. Umsóknarfrestur rennur út þann 7. mars. 19. febrúar 2024 13:01
Tómas settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála, í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins til 31. mars næstkomandi. 16. janúar 2024 11:57
Guðmundur að hætta sem ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu Guðmundur Árnason, sem hefur verið ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í fjórtán ár, lætur senn af störfum í ráðuneytinu. Hann mun að eigin sögn taka við skipun sem sendiherra í utanríkisþjónustunni á næsta ári. 19. desember 2023 13:13