Ráðist á nemanda Valhúsaskóla í Hagaskóla Árni Sæberg skrifar 20. mars 2024 17:30 Ballið var haldið í Hagaskóla eftir vel heppnaðan Való-Hagó dag svokallaðan, eða Hagó-Való dag, eftir því hver er spurður. Vísir/Vilhelm Lögregla hefur líkamsárás á sameiginlegu skólaballi Valhúsaskóla og Hagaskóla, sem haldið var í síðarnefnda skólanum í gærkvöldi, til rannsóknar. Óttast var að nemandi við Valhúsaskóla hefði handleggsbrotnað eftir árásina en við nánari skoðun reyndist það ekki rétt. Þetta staðfestir Ásmundur Rúnar Gylfason, stöðvarstjóri á lögreglustöðinni á Hverfisgötu, í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá málinu, með vísan til tilkynningar frá stjórnendum Valhúsaskóla. Ásmundur Rúnar segir að málið sé til rannsóknar hjá lögreglu en formleg kæra hafi ekki verið lögð fram enn sem komið er. Búast megi við því að það verði gert. Minnst einn sem er viðriðinn máli hafi náð fimmtán ára aldri og sé því sakhæfur. Málið verði unnið í nánu sambandi við foreldra og barnaverndaryfirvöld. Líður vel eftir atvikum Hann segir að upphaflega hafi verið óttast að nemandi sem fyrir árásinni varð hafi handleggsbrotnað en við nánari skoðun í gær hafi komið í ljós að hann væri óbrotinn. Í tölvupósti frá stjórnendum Valhúsaskóla til foreldra nemenda við skólann segir að nemandanum líði vel eftir atvikum. Lögreglumál Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Reykjavík Seltjarnarnes Grunnskólar Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira
Þetta staðfestir Ásmundur Rúnar Gylfason, stöðvarstjóri á lögreglustöðinni á Hverfisgötu, í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá málinu, með vísan til tilkynningar frá stjórnendum Valhúsaskóla. Ásmundur Rúnar segir að málið sé til rannsóknar hjá lögreglu en formleg kæra hafi ekki verið lögð fram enn sem komið er. Búast megi við því að það verði gert. Minnst einn sem er viðriðinn máli hafi náð fimmtán ára aldri og sé því sakhæfur. Málið verði unnið í nánu sambandi við foreldra og barnaverndaryfirvöld. Líður vel eftir atvikum Hann segir að upphaflega hafi verið óttast að nemandi sem fyrir árásinni varð hafi handleggsbrotnað en við nánari skoðun í gær hafi komið í ljós að hann væri óbrotinn. Í tölvupósti frá stjórnendum Valhúsaskóla til foreldra nemenda við skólann segir að nemandanum líði vel eftir atvikum.
Lögreglumál Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Reykjavík Seltjarnarnes Grunnskólar Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira