Lögmál leiksins: Dream Team eða Redeem Team? Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2024 23:29 Góðir gestir gáfu sitt álit á málinu lögmál leiksins Lögmál leiksins, umfjöllunarþáttur Stöðvar 2 um NBA deildina, var sundurklofinn eftir rökræður um landslið Bandaríkjanna í körfubolta árin 1992 og 2012. Hreinstefnusinnarnir Kjartan Atli og Tómas Steindórsson létu ekki af sannfæringu sinni gegn módernistunum Sigurði Orra og Herði Unnsteinssyni. Allt hófst þetta þegar Hörður Unnsteinsson varpaði fram þeirri vafasömu fullyrðingu í síðustu viku að draumaliðið 1992 hafi verið betri en liðið sem endurheimti æru Bandaríkjanna árið 2012. Fullyrðing sem hreinstefnumennirnir Kjartan Atli Kjartansson og Tómas Steindórsson hreinlega hlógu að. Í síðasta þætti, ásamt þeim félögum og Herði, var fenginn góður gestur að nafninu Sigurður Orri Kristjánsson, til álitsgjafar. Dagskráarliðnum sívinsæla, „Annaðhvort eða“, var þannig breytt í stórskemmtilegan samanburð á liðunum tveimur. „Hörður, ég er svolítið með þér í liði þarna, hér eru menn bara að horfa á nöfn. Larry Bird og Magic Johnson eru orðnir ansi ryðgaðir. Þannig að við getum ekki verið að horfa á það“ byrjaði Sigurður Orri á að segja. „Þú ert með nokkra farþega þarna í þessu liði. Munið líka það að draumaliðið var að spila á móti mönnum sem tóku myndir af þeim á bekknum, einhverjir píparar“ skaut Hörður Unnsteinsson þá inn í. Kjartan Atli og Tómas stóðu fastir á sínu máli og stórskemmtilegar rökræður mynduðust manna á milli Klippa: Annaðhvort eða: Landslið Bandaríkjanna 1992 eða 2012? NBA Lögmál leiksins Mest lesið Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Sjá meira
Allt hófst þetta þegar Hörður Unnsteinsson varpaði fram þeirri vafasömu fullyrðingu í síðustu viku að draumaliðið 1992 hafi verið betri en liðið sem endurheimti æru Bandaríkjanna árið 2012. Fullyrðing sem hreinstefnumennirnir Kjartan Atli Kjartansson og Tómas Steindórsson hreinlega hlógu að. Í síðasta þætti, ásamt þeim félögum og Herði, var fenginn góður gestur að nafninu Sigurður Orri Kristjánsson, til álitsgjafar. Dagskráarliðnum sívinsæla, „Annaðhvort eða“, var þannig breytt í stórskemmtilegan samanburð á liðunum tveimur. „Hörður, ég er svolítið með þér í liði þarna, hér eru menn bara að horfa á nöfn. Larry Bird og Magic Johnson eru orðnir ansi ryðgaðir. Þannig að við getum ekki verið að horfa á það“ byrjaði Sigurður Orri á að segja. „Þú ert með nokkra farþega þarna í þessu liði. Munið líka það að draumaliðið var að spila á móti mönnum sem tóku myndir af þeim á bekknum, einhverjir píparar“ skaut Hörður Unnsteinsson þá inn í. Kjartan Atli og Tómas stóðu fastir á sínu máli og stórskemmtilegar rökræður mynduðust manna á milli Klippa: Annaðhvort eða: Landslið Bandaríkjanna 1992 eða 2012?
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik