Segir leikmenn vilja Southgate við stjórnvölinn eins lengi og kostur er Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2024 09:00 Harry Maguire og Gareth Southgate eru bestu mátar. Alex Grimm/Getty Images Miðvörðurinn Harry Maguire segir að leikmenn enska landsliðsins í knattspyrnu séu ánægðir með störf Gareth Southgate og vilji hafa hann sem lengst við stjórnvölinn. Hinn 31 árs gamli Maguire hefur verið máttarstólpi í vörn Englands undanfarin ár. Hefur Southgate ávallt sett traust sitt á miðvörðinn þó svo að hann hafi ekki verið að spila með félagsliði sínu, Manchester United. Southgate sjálfur hefur verið orðaður við Man United undanfarna daga en talið er að Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi í enska félaginu, gæti skipt um þjálfara í sumar. Maguire vill þó ekki missa Southgate frá landsliði til félagsliðs. One last shot at winning a World Cup or the chance to manage Manchester United Gareth Southgate is facing a big decision in the weeks ahead https://t.co/93OQqqSewO— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 19, 2024 „Við stefnum á að gera vel á EM næsta sumar, það er okkar helsta markmið í dag. Ef Gareth er maðurinn sem stýrir okkur til sigurs þá er viljum við hafa hann við stjórnvölinn eins lengi og mögulegt er.“ „Ég á í mjög góðu sambandi við hann. Ég hef verið hluti af árangrinum sem við höfum náð og þeim framfaraskrefum sem við höfum stigið sem þjóð. Ég er viss um að hann segir það sama, núna snýst allt um að vinna titil.“ „Ég veit ekki hvað gerist eftir EM. Ég veit ekki hvort hann (Southgate) viti hvað gerist eftir EM. Frá því hann tók við þá höfum við tekið gríðarlega stór skref fram á við og það er að mörgu leyti honum að þakka.“ Harry Maguire believes that England are ready to win the Euros this summer, and hopes that success in Germany means the brilliant Gareth Southgate will stay on for the next World Cup.More from @JackPittBrooke — The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 21, 2024 Undir stjórn Southgate endaði England í 4. sæti á HM 2018 í Rússlandi, mátti þola tap í vítaspyrnukeppni í úrslitum EM 2020 og féll svo úr leik í 8-liða úrslitum á HM í Katar. England mætir Brasilíu í vináttulandsleik síðar í dag. Útsending Vodafone Sport hefst klukkan 18.50 og leikurinn sjálfur tíu mínútum síðar. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Maguire hefur verið máttarstólpi í vörn Englands undanfarin ár. Hefur Southgate ávallt sett traust sitt á miðvörðinn þó svo að hann hafi ekki verið að spila með félagsliði sínu, Manchester United. Southgate sjálfur hefur verið orðaður við Man United undanfarna daga en talið er að Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi í enska félaginu, gæti skipt um þjálfara í sumar. Maguire vill þó ekki missa Southgate frá landsliði til félagsliðs. One last shot at winning a World Cup or the chance to manage Manchester United Gareth Southgate is facing a big decision in the weeks ahead https://t.co/93OQqqSewO— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 19, 2024 „Við stefnum á að gera vel á EM næsta sumar, það er okkar helsta markmið í dag. Ef Gareth er maðurinn sem stýrir okkur til sigurs þá er viljum við hafa hann við stjórnvölinn eins lengi og mögulegt er.“ „Ég á í mjög góðu sambandi við hann. Ég hef verið hluti af árangrinum sem við höfum náð og þeim framfaraskrefum sem við höfum stigið sem þjóð. Ég er viss um að hann segir það sama, núna snýst allt um að vinna titil.“ „Ég veit ekki hvað gerist eftir EM. Ég veit ekki hvort hann (Southgate) viti hvað gerist eftir EM. Frá því hann tók við þá höfum við tekið gríðarlega stór skref fram á við og það er að mörgu leyti honum að þakka.“ Harry Maguire believes that England are ready to win the Euros this summer, and hopes that success in Germany means the brilliant Gareth Southgate will stay on for the next World Cup.More from @JackPittBrooke — The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 21, 2024 Undir stjórn Southgate endaði England í 4. sæti á HM 2018 í Rússlandi, mátti þola tap í vítaspyrnukeppni í úrslitum EM 2020 og féll svo úr leik í 8-liða úrslitum á HM í Katar. England mætir Brasilíu í vináttulandsleik síðar í dag. Útsending Vodafone Sport hefst klukkan 18.50 og leikurinn sjálfur tíu mínútum síðar.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Sjá meira