Chelsea á toppinn eftir þægilegan sigur Siggeir Ævarsson skrifar 24. mars 2024 18:31 Chelsea er komið á topp ensku deildarinnar. Warren Little/Getty Images Ríkjandi meistarar Chelsea tylltu sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði West Ham 0-2. Mörkin komu í blábyrjun og -lok leiksins. Þegar aðeins um 70 sekúndur voru liðnar af leiknum kom hin unga Aggie Beever-Jones sér í gott færi í teig West Ham og lagði boltann snyrtilega í netið í fyrstu snertingu. Þetta var sjötta mark Beever-Jones í deildinni í vetur. An electric start! ABJ scores inside 70 seconds. pic.twitter.com/gM9aHrTxrf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 West Ham sótti töluvert eftir markið og xG tölfræðin um ætluð mörk var þeirra megin í fyrri hálfleik en þrátt fyrir það þurfti Hannah Hampton, markvörður Chelsea, aldrei að verja skot en sóknarmönnum West Ham voru mjög svo mislagðir fætur fyrir framan markið í dag. Erin Cuthbert innsiglaði svo sigur Chelsea með glæsilegum þrumufleyg úr teignum þar sem hún sendi boltann upp í þaknetið. Erin Cuthbert, that is an insane goal. #CFCW pic.twitter.com/cfCI0KNKWT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 Sigurinn þýðir að Chelsea tyllir sér á topp deildarinnar við hlið Manchester City. Liðin eru jöfn að stigum, en Chelsea er með 36 mörk í plús meðan að City er með 34, svo vart má á milli sjá hvort liðið stendur betur að vígi þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Þegar aðeins um 70 sekúndur voru liðnar af leiknum kom hin unga Aggie Beever-Jones sér í gott færi í teig West Ham og lagði boltann snyrtilega í netið í fyrstu snertingu. Þetta var sjötta mark Beever-Jones í deildinni í vetur. An electric start! ABJ scores inside 70 seconds. pic.twitter.com/gM9aHrTxrf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 West Ham sótti töluvert eftir markið og xG tölfræðin um ætluð mörk var þeirra megin í fyrri hálfleik en þrátt fyrir það þurfti Hannah Hampton, markvörður Chelsea, aldrei að verja skot en sóknarmönnum West Ham voru mjög svo mislagðir fætur fyrir framan markið í dag. Erin Cuthbert innsiglaði svo sigur Chelsea með glæsilegum þrumufleyg úr teignum þar sem hún sendi boltann upp í þaknetið. Erin Cuthbert, that is an insane goal. #CFCW pic.twitter.com/cfCI0KNKWT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 Sigurinn þýðir að Chelsea tyllir sér á topp deildarinnar við hlið Manchester City. Liðin eru jöfn að stigum, en Chelsea er með 36 mörk í plús meðan að City er með 34, svo vart má á milli sjá hvort liðið stendur betur að vígi þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira